Madsen tryggði Dönum sigur á Íslendingum 6. janúar 2008 16:21 AFP Íslendingar töpuðu þriðja og síðasta leik sínum á æfingamótinu í Danmörku þegar þeir lágu á grátlegan hátt fyrir heimamönnum 37-36. Það var Lars Madsen sem skoraði sigurmark Dana beint úr aukakasti þegar leiktíminn var runninn út. Leikurinn var jafn og spennandi nánast allan tímann og munurinn var aldrei meiri en 2-3 mörk. Danir komust í 4-2 í leiknum en íslenska liðið seig framúr og var yfir allar götur til hálfleiks þar sem staðan var 19-18 Íslandi í vil. Danir náðu góðum kafla sitt hvoru megin við hálfleikinn og tóku 4-0 rispu, en um miðbik síðari hálfleiks var staðan enn og aftur jöfn 26-26. Danska liðið virtist vera á góðri leið með að tryggja sér sigurinn þegar skammt var til leiksloka og hafði tækfæri til að ná tveggja marka forystu þegar um mínúta var til leiksloka. Íslenska liðið náði hinsvegar að jafna metin í 36-36 með mikilli seiglu, en Danirnir fengu aukakast þegar leiktíminn var runninn út. Það var hinn stóri Lars Möller Madsen sem tryggði Dönum sigurinn með þrumuskoti beint úr aukakastinu. Snorri Steinn Guðjónsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru markahæstir í íslenska liðinu með 7 mörk hvor, Róbert Gunnarsson skoraði 6 mörk, Logi Geirsson 5, Arnór Atlason 4 (öll í seinni hálfleik), Einar Hólmgeirsson skoraði 3 og þeir Ólafur Stefánsson, Bjarni Fritzson, Sigfús Sigurðsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson 1 hver. Hreiðar Guðmundsson varði í kring um 12 bolta í íslenska markinu og Roland Eradze eina tvo þegar hann kom inn í lokin. Íslenska landsliðið hlaut því aðeins eitt stig á mótinu og vermdi botnsætið, en Norðmenn höfðu sigur með því að leggja Pólverja í dag. Íslenski handboltinn Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Sjá meira
Íslendingar töpuðu þriðja og síðasta leik sínum á æfingamótinu í Danmörku þegar þeir lágu á grátlegan hátt fyrir heimamönnum 37-36. Það var Lars Madsen sem skoraði sigurmark Dana beint úr aukakasti þegar leiktíminn var runninn út. Leikurinn var jafn og spennandi nánast allan tímann og munurinn var aldrei meiri en 2-3 mörk. Danir komust í 4-2 í leiknum en íslenska liðið seig framúr og var yfir allar götur til hálfleiks þar sem staðan var 19-18 Íslandi í vil. Danir náðu góðum kafla sitt hvoru megin við hálfleikinn og tóku 4-0 rispu, en um miðbik síðari hálfleiks var staðan enn og aftur jöfn 26-26. Danska liðið virtist vera á góðri leið með að tryggja sér sigurinn þegar skammt var til leiksloka og hafði tækfæri til að ná tveggja marka forystu þegar um mínúta var til leiksloka. Íslenska liðið náði hinsvegar að jafna metin í 36-36 með mikilli seiglu, en Danirnir fengu aukakast þegar leiktíminn var runninn út. Það var hinn stóri Lars Möller Madsen sem tryggði Dönum sigurinn með þrumuskoti beint úr aukakastinu. Snorri Steinn Guðjónsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru markahæstir í íslenska liðinu með 7 mörk hvor, Róbert Gunnarsson skoraði 6 mörk, Logi Geirsson 5, Arnór Atlason 4 (öll í seinni hálfleik), Einar Hólmgeirsson skoraði 3 og þeir Ólafur Stefánsson, Bjarni Fritzson, Sigfús Sigurðsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson 1 hver. Hreiðar Guðmundsson varði í kring um 12 bolta í íslenska markinu og Roland Eradze eina tvo þegar hann kom inn í lokin. Íslenska landsliðið hlaut því aðeins eitt stig á mótinu og vermdi botnsætið, en Norðmenn höfðu sigur með því að leggja Pólverja í dag.
Íslenski handboltinn Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Sjá meira