Madsen tryggði Dönum sigur á Íslendingum 6. janúar 2008 16:21 AFP Íslendingar töpuðu þriðja og síðasta leik sínum á æfingamótinu í Danmörku þegar þeir lágu á grátlegan hátt fyrir heimamönnum 37-36. Það var Lars Madsen sem skoraði sigurmark Dana beint úr aukakasti þegar leiktíminn var runninn út. Leikurinn var jafn og spennandi nánast allan tímann og munurinn var aldrei meiri en 2-3 mörk. Danir komust í 4-2 í leiknum en íslenska liðið seig framúr og var yfir allar götur til hálfleiks þar sem staðan var 19-18 Íslandi í vil. Danir náðu góðum kafla sitt hvoru megin við hálfleikinn og tóku 4-0 rispu, en um miðbik síðari hálfleiks var staðan enn og aftur jöfn 26-26. Danska liðið virtist vera á góðri leið með að tryggja sér sigurinn þegar skammt var til leiksloka og hafði tækfæri til að ná tveggja marka forystu þegar um mínúta var til leiksloka. Íslenska liðið náði hinsvegar að jafna metin í 36-36 með mikilli seiglu, en Danirnir fengu aukakast þegar leiktíminn var runninn út. Það var hinn stóri Lars Möller Madsen sem tryggði Dönum sigurinn með þrumuskoti beint úr aukakastinu. Snorri Steinn Guðjónsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru markahæstir í íslenska liðinu með 7 mörk hvor, Róbert Gunnarsson skoraði 6 mörk, Logi Geirsson 5, Arnór Atlason 4 (öll í seinni hálfleik), Einar Hólmgeirsson skoraði 3 og þeir Ólafur Stefánsson, Bjarni Fritzson, Sigfús Sigurðsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson 1 hver. Hreiðar Guðmundsson varði í kring um 12 bolta í íslenska markinu og Roland Eradze eina tvo þegar hann kom inn í lokin. Íslenska landsliðið hlaut því aðeins eitt stig á mótinu og vermdi botnsætið, en Norðmenn höfðu sigur með því að leggja Pólverja í dag. Íslenski handboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Fleiri fréttir „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Sjá meira
Íslendingar töpuðu þriðja og síðasta leik sínum á æfingamótinu í Danmörku þegar þeir lágu á grátlegan hátt fyrir heimamönnum 37-36. Það var Lars Madsen sem skoraði sigurmark Dana beint úr aukakasti þegar leiktíminn var runninn út. Leikurinn var jafn og spennandi nánast allan tímann og munurinn var aldrei meiri en 2-3 mörk. Danir komust í 4-2 í leiknum en íslenska liðið seig framúr og var yfir allar götur til hálfleiks þar sem staðan var 19-18 Íslandi í vil. Danir náðu góðum kafla sitt hvoru megin við hálfleikinn og tóku 4-0 rispu, en um miðbik síðari hálfleiks var staðan enn og aftur jöfn 26-26. Danska liðið virtist vera á góðri leið með að tryggja sér sigurinn þegar skammt var til leiksloka og hafði tækfæri til að ná tveggja marka forystu þegar um mínúta var til leiksloka. Íslenska liðið náði hinsvegar að jafna metin í 36-36 með mikilli seiglu, en Danirnir fengu aukakast þegar leiktíminn var runninn út. Það var hinn stóri Lars Möller Madsen sem tryggði Dönum sigurinn með þrumuskoti beint úr aukakastinu. Snorri Steinn Guðjónsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru markahæstir í íslenska liðinu með 7 mörk hvor, Róbert Gunnarsson skoraði 6 mörk, Logi Geirsson 5, Arnór Atlason 4 (öll í seinni hálfleik), Einar Hólmgeirsson skoraði 3 og þeir Ólafur Stefánsson, Bjarni Fritzson, Sigfús Sigurðsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson 1 hver. Hreiðar Guðmundsson varði í kring um 12 bolta í íslenska markinu og Roland Eradze eina tvo þegar hann kom inn í lokin. Íslenska landsliðið hlaut því aðeins eitt stig á mótinu og vermdi botnsætið, en Norðmenn höfðu sigur með því að leggja Pólverja í dag.
Íslenski handboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Fleiri fréttir „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Sjá meira