Frings ekki valinn í þýska landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2008 17:19 Torsten Frings í leik með Werder Bremen. Nordic Photos / Getty Images Torsten Frings var ekki valinn í þýska landsliðið sem mætir Englandi í vináttulandsleik á miðvikudaginn kemur. Frings gagnrýndi Joachim Löw landsliðsþjálfara eftir að hann var settur út úr byrjunarliðinu í tveimur síðustu landsleikjum Þýskalands. Þeir hittust svo í síðustu viku eftir að Frings baðst afsökunar á ummælum sínum. Þýska knattspyrnusambandið sagði að það hefði verið fyrirfram ákveðið að Frings yrði ekki valinn í landsliðið fyrir þennan leik og að hann hafi vitað af því. Michael Ballack gagnrýndi Löw einnig fyrir framkomu hans gagnvart Frings en hann hefur einnig beðist afsökunar á þeim ummælum. Hann á við meiðsli að stríða og verður ekki með af þeim sökum. Fleiri fastamenn eru fjarverandi, svo sem Marcell Jensen, Christian Pander, Philipp Lahm og Clemens Fritz. Landsliðshópur Þjóðverja: Markverðir: Rene Adler (Bayer Leverkusen) Tim Wiese (Werder Bremen)Varnarmenn: Marvin Compper (Hoffenheim) Arne Friedrich (Hertha Berlin) Andreas Hinkel (Celtic) Per Mertesacker (Werder Bremen) Marcel Schäfer (Wolfsburg) Serdar Tasci (Stuttgart) Heiko Westermann (Schalke)Miðvallarleikmenn: Thomas Hitzlsperger (Stuttgart) Jermaine Jones (Schalke) Marko Marin (Borussia Mönchengladbach) Simon Rolfes (Bayer Leverkusen) Bastian Schweinsteiger (Bayern München) Piotr Trochowski (Hamburg) Tobias Weis (Hoffenheim)Framherjar: Mario Gomez (Stuttgart) Patrick Helmes (Bayer Leverkusen) Miroslav Klose (Bayern München) Lukas Podolski (Bayern München) Þýski boltinn Mest lesið Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Sitja fyrir svörum degi fyrir mikilvægan leik Íslands á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjá meira
Torsten Frings var ekki valinn í þýska landsliðið sem mætir Englandi í vináttulandsleik á miðvikudaginn kemur. Frings gagnrýndi Joachim Löw landsliðsþjálfara eftir að hann var settur út úr byrjunarliðinu í tveimur síðustu landsleikjum Þýskalands. Þeir hittust svo í síðustu viku eftir að Frings baðst afsökunar á ummælum sínum. Þýska knattspyrnusambandið sagði að það hefði verið fyrirfram ákveðið að Frings yrði ekki valinn í landsliðið fyrir þennan leik og að hann hafi vitað af því. Michael Ballack gagnrýndi Löw einnig fyrir framkomu hans gagnvart Frings en hann hefur einnig beðist afsökunar á þeim ummælum. Hann á við meiðsli að stríða og verður ekki með af þeim sökum. Fleiri fastamenn eru fjarverandi, svo sem Marcell Jensen, Christian Pander, Philipp Lahm og Clemens Fritz. Landsliðshópur Þjóðverja: Markverðir: Rene Adler (Bayer Leverkusen) Tim Wiese (Werder Bremen)Varnarmenn: Marvin Compper (Hoffenheim) Arne Friedrich (Hertha Berlin) Andreas Hinkel (Celtic) Per Mertesacker (Werder Bremen) Marcel Schäfer (Wolfsburg) Serdar Tasci (Stuttgart) Heiko Westermann (Schalke)Miðvallarleikmenn: Thomas Hitzlsperger (Stuttgart) Jermaine Jones (Schalke) Marko Marin (Borussia Mönchengladbach) Simon Rolfes (Bayer Leverkusen) Bastian Schweinsteiger (Bayern München) Piotr Trochowski (Hamburg) Tobias Weis (Hoffenheim)Framherjar: Mario Gomez (Stuttgart) Patrick Helmes (Bayer Leverkusen) Miroslav Klose (Bayern München) Lukas Podolski (Bayern München)
Þýski boltinn Mest lesið Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Sitja fyrir svörum degi fyrir mikilvægan leik Íslands á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjá meira