Íslenskt blogg frá jarðskjálftunum í Kína Óli Tynes skrifar 13. maí 2008 14:35 Snjólaug og Anna María. Tvær ungar íslenskar konur blogga frá borginni Chengdu í Kína, sem hefur verið skekin af jarðskjálftum undanfarinn sólarhring. Þær eru Snjólaug Jóhannsdóttir og Anna María Björnsdóttir, sem eru í heimsreisu. Eins og sjá má á færslu þeirra hafa þær ekki íslenskt lyklaborð í tölvunni sinni. Elsku vinir og aettingjar, vid erum heilar a hufi her i borginni Chengdu. Her hafa verid jardskjalftar undanfarinn 1 1/2 solarhring. Byrjadi med risajardskjalfta, 7.8 stig a richter i gaerdag kl.14:30 og svo hofum vid fundid svona 6-8 eftirskjalfta sem hafa verid missterkir. Their eru bunir ad koma med reglulegu millibili en vid holdum alltaf i vonina ad thetta se buid svo vid getum farid ad festa svefn sem er ekki buid ad gerast i 38 klukkutima. Vid erum bunar ad panta flug annad kvold til Hong Kong, en thad er solarhringur i flugid og ekkert annad haegt en ad vera rolegur og bida. Vid erum bara her a hostelinu asamt morgum odrum turistum, thar sem fer agaetlega um okkur:) Bidjum otrulega vel ad heilsa Islandi, a svona stundum er ekki annad haegt en ad sakna Islands! Saknadarkvedjur, Snjolaug og Anna Maria Innlent Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Sjá meira
Tvær ungar íslenskar konur blogga frá borginni Chengdu í Kína, sem hefur verið skekin af jarðskjálftum undanfarinn sólarhring. Þær eru Snjólaug Jóhannsdóttir og Anna María Björnsdóttir, sem eru í heimsreisu. Eins og sjá má á færslu þeirra hafa þær ekki íslenskt lyklaborð í tölvunni sinni. Elsku vinir og aettingjar, vid erum heilar a hufi her i borginni Chengdu. Her hafa verid jardskjalftar undanfarinn 1 1/2 solarhring. Byrjadi med risajardskjalfta, 7.8 stig a richter i gaerdag kl.14:30 og svo hofum vid fundid svona 6-8 eftirskjalfta sem hafa verid missterkir. Their eru bunir ad koma med reglulegu millibili en vid holdum alltaf i vonina ad thetta se buid svo vid getum farid ad festa svefn sem er ekki buid ad gerast i 38 klukkutima. Vid erum bunar ad panta flug annad kvold til Hong Kong, en thad er solarhringur i flugid og ekkert annad haegt en ad vera rolegur og bida. Vid erum bara her a hostelinu asamt morgum odrum turistum, thar sem fer agaetlega um okkur:) Bidjum otrulega vel ad heilsa Islandi, a svona stundum er ekki annad haegt en ad sakna Islands! Saknadarkvedjur, Snjolaug og Anna Maria
Innlent Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Sjá meira