Litháar afpláni í heimalandinu Guðjón Helgason skrifar 8. maí 2008 18:30 Dómsmálaráðherra Litháens segir stefnt að því að Litháar sem fremji afbrot á Íslandi og fá fangelsisdóm afpláni í heimalandi sínu. Petras Baguska, dómsmálaráðherra Litháens, átti í dag fund með Birni Bjarnasyni, dómsmálaráðherra, og Haraldi Johannessen, ríkislögreglustjóra. Baguska fer með fangelsismál. Björn segir að þau mál hafi helst verði til umræðu á fundinum. „Við hittumst í Brussel í febrúar og lögðu þá grunn að því að efla samstarf okkar á þessu sviði og þeir tækju við föngum frá Litháen sem væru hér, ef þeir uppfylltu þær kröfur sem evrópskir samningar gera um þetta efni, segir Björn. Þrír Litháar afplána dóma í eiturlyfjamálum í íslenskum fangelsum, sjö sitja í gæsluvarðhaldi vegna annarra glæpamála. Baguska segir mögulegt að Litháar sem hljóti fangelsisdóm fyrir brot á Íslandi afpláni í heimalandinu. Baguska segir koma til greina að Litháar sem fái fangelsisdóm fyrir afbrot á Íslandi afpláni í Litháen og það sé unnið að því. Auðvitað taki sinn tíma að leiða slíkt mál til lykta en unnið sé að því. Stærsta verkefnið Litháa nú er bygging nýrra fangelsa - þau eiga ekki lengur að vera í stærstu borgunum. Sendinefndin skoðaði Litla hraun í dag til að læra af skipulagi hér. Saulius Vitkunas, fangelsismálastjóri í Litháen, segist hafa sérstakan áhuga á að kynna sér íslenska löggjöf hvað varðar skilorðsbundna dóma en slíka löggjöf eigi að setja innan tíðar í Litháen. Fréttir Innlent Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Dómsmálaráðherra Litháens segir stefnt að því að Litháar sem fremji afbrot á Íslandi og fá fangelsisdóm afpláni í heimalandi sínu. Petras Baguska, dómsmálaráðherra Litháens, átti í dag fund með Birni Bjarnasyni, dómsmálaráðherra, og Haraldi Johannessen, ríkislögreglustjóra. Baguska fer með fangelsismál. Björn segir að þau mál hafi helst verði til umræðu á fundinum. „Við hittumst í Brussel í febrúar og lögðu þá grunn að því að efla samstarf okkar á þessu sviði og þeir tækju við föngum frá Litháen sem væru hér, ef þeir uppfylltu þær kröfur sem evrópskir samningar gera um þetta efni, segir Björn. Þrír Litháar afplána dóma í eiturlyfjamálum í íslenskum fangelsum, sjö sitja í gæsluvarðhaldi vegna annarra glæpamála. Baguska segir mögulegt að Litháar sem hljóti fangelsisdóm fyrir brot á Íslandi afpláni í heimalandinu. Baguska segir koma til greina að Litháar sem fái fangelsisdóm fyrir afbrot á Íslandi afpláni í Litháen og það sé unnið að því. Auðvitað taki sinn tíma að leiða slíkt mál til lykta en unnið sé að því. Stærsta verkefnið Litháa nú er bygging nýrra fangelsa - þau eiga ekki lengur að vera í stærstu borgunum. Sendinefndin skoðaði Litla hraun í dag til að læra af skipulagi hér. Saulius Vitkunas, fangelsismálastjóri í Litháen, segist hafa sérstakan áhuga á að kynna sér íslenska löggjöf hvað varðar skilorðsbundna dóma en slíka löggjöf eigi að setja innan tíðar í Litháen.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira