Lýðræðið í sinnu verstu mynd segir fráfarandi sveitastjóri Dalabyggðar 31. maí 2008 16:00 Gunnólfur Lárusson, fráfarandi sveitarstjóri Dalabyggðar. Gunnólfur Lárusson fráfarandi sveitarstjóri Dalabyggðar segir að sér finnist ákvörðun sveitarstjórnar frá því í gær "sorgleg fyrir samfélagið". Skessuhorn segir frá. Fulltrúar H-listans, annars samstarfsflokkanna, lögðu í gær fram tillögu þess efnis að Gunnólfi yrði sagt upp störfum. Hann er oddviti N-listans, hins samstarfsflokksins. Tillagan var samþykkt. "Þetta er lýðræðið í sinni verstu mynd. N-listinn fékk 42% atkvæða eftir kosningar hér í Dalabyggð og hinir flokkarnir skiptu afganginum með sér. Þetta endar svona og engin gild ástæða er gefin fyrir þessum breytingum. Hér er verið að breyta breytinganna vegna," segir Gunnólfur en eftir ráðningu hans var ákveðið að endurskoða hana eftir tvö ár. "Mér finnst líka furðulegt að Vinstri grænir hafi ekki talað við okkur áður en þeir hófu meirihlutaviðræður við H-listann." Gunnólfur segist hafa orðið var við mikla óánægju í samfélaginu vegna ákvörðunarinnar. "Miðað við þá bæjarbúa sem sátu fundinn eru 90% bæjarbúa mjög óánægðir," segir Gunnólfur. Um 30 Dalamenn mættu á fundinn. "Þegar N-listinn las upp sína bókun var klappað í salnum og flestir gengu út eftir að niðurstaðan var fengin. Ég fékk símtöl til klukkan hálfeitt í nótt frá fólki sem var afar vonsvikið. Það sem mér finnst sárast er að ástæðan er engin. Samstarfið hefur gengið mjög vel og ekki einu sinni hefur verið bókað neitt um óánægju með nokkurn skapaðan hlut." Innlent Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Gunnólfur Lárusson fráfarandi sveitarstjóri Dalabyggðar segir að sér finnist ákvörðun sveitarstjórnar frá því í gær "sorgleg fyrir samfélagið". Skessuhorn segir frá. Fulltrúar H-listans, annars samstarfsflokkanna, lögðu í gær fram tillögu þess efnis að Gunnólfi yrði sagt upp störfum. Hann er oddviti N-listans, hins samstarfsflokksins. Tillagan var samþykkt. "Þetta er lýðræðið í sinni verstu mynd. N-listinn fékk 42% atkvæða eftir kosningar hér í Dalabyggð og hinir flokkarnir skiptu afganginum með sér. Þetta endar svona og engin gild ástæða er gefin fyrir þessum breytingum. Hér er verið að breyta breytinganna vegna," segir Gunnólfur en eftir ráðningu hans var ákveðið að endurskoða hana eftir tvö ár. "Mér finnst líka furðulegt að Vinstri grænir hafi ekki talað við okkur áður en þeir hófu meirihlutaviðræður við H-listann." Gunnólfur segist hafa orðið var við mikla óánægju í samfélaginu vegna ákvörðunarinnar. "Miðað við þá bæjarbúa sem sátu fundinn eru 90% bæjarbúa mjög óánægðir," segir Gunnólfur. Um 30 Dalamenn mættu á fundinn. "Þegar N-listinn las upp sína bókun var klappað í salnum og flestir gengu út eftir að niðurstaðan var fengin. Ég fékk símtöl til klukkan hálfeitt í nótt frá fólki sem var afar vonsvikið. Það sem mér finnst sárast er að ástæðan er engin. Samstarfið hefur gengið mjög vel og ekki einu sinni hefur verið bókað neitt um óánægju með nokkurn skapaðan hlut."
Innlent Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira