Níu sigrar í röð hjá Boston 17. desember 2007 09:52 Paul Pierce á fullri ferð fyrir Boston í nótt NordicPhotos/GettyImages Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Boston vann sinn níunda leik í röð þegar liðið skellti Toronto á útivelli og er það lengsta sigurganga liðsins síðan árið 1993. Paul Pierce skoraði mest fyir Boston eða 18 stig og Kevin Garnett 18, en það var fyrst og fremst góður varnarleikur liðsins sem skilaði sigrinum. Ray Allen lék ekki með Boston vegna ökklameiðsla en verður væntanlega klár í slaginn í næsta leik. Boston hefur nú unnið 20 af fyrstu 22 leikjum sínum og aðeins lið félagsins frá árinu 1963-64 byrjaði jafn vel. Það lið varð NBA meistari vorið eftir. Detroit burstaði Golden State 109-87 fyrir hálfu húsi þar sem fáir áhorfendur komust á leikinn vegna veðurs. Tayshaun Prince skoraði 23 stig fyrir Detroit og Antonio McDyess skoraði 14 stig og hirti 11 fráköst. Leikurinn var spilaður upp úr hádegi að austurtíma og því nokkuð erfiður fyrir liðið af Kyrrahafsströndinni sem er á erfiðu ferðalagi. "Við vorum ekki tilbúnir í þennan leik og fengum rassskellingu," sagði Stephen Jackson hjá Golden State, en hann og Matt Barnes (15 stig) voru einu mennirnir sem skoruðu yfir 10 stig fyrir gestina. Portland heldur áfram óvæntri sigurgöngu sinni og skellti Denver á útivelli í nótt 116-105. Brandon Roy skoraði 26 stig fyrir Portland en Allen Iverson 38 fyrir Denver. Þetta var sjöundi sigurleikur Portland í röð og þriðji í röð á útivelli. Liðið tapaði fyrstu níu útileikjum sínum í upphafi deildarkeppninnar. Loks vann LA Lakers auðveldan sigur á grönnum sínum í Clippers 113-92. Corey Maggette skoraði 27 stig fyrir Clippers en Kobe Bryant var með 32 stig fyrir Lakers þrátt fyrir að vera tæpur fyrir leikinn vegna nárameiðsla. Þá skoraði Sasha Vujacic öll 14 stig sín fyrir Lakers í fjórða leikhlutanum. NBA Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Boston vann sinn níunda leik í röð þegar liðið skellti Toronto á útivelli og er það lengsta sigurganga liðsins síðan árið 1993. Paul Pierce skoraði mest fyir Boston eða 18 stig og Kevin Garnett 18, en það var fyrst og fremst góður varnarleikur liðsins sem skilaði sigrinum. Ray Allen lék ekki með Boston vegna ökklameiðsla en verður væntanlega klár í slaginn í næsta leik. Boston hefur nú unnið 20 af fyrstu 22 leikjum sínum og aðeins lið félagsins frá árinu 1963-64 byrjaði jafn vel. Það lið varð NBA meistari vorið eftir. Detroit burstaði Golden State 109-87 fyrir hálfu húsi þar sem fáir áhorfendur komust á leikinn vegna veðurs. Tayshaun Prince skoraði 23 stig fyrir Detroit og Antonio McDyess skoraði 14 stig og hirti 11 fráköst. Leikurinn var spilaður upp úr hádegi að austurtíma og því nokkuð erfiður fyrir liðið af Kyrrahafsströndinni sem er á erfiðu ferðalagi. "Við vorum ekki tilbúnir í þennan leik og fengum rassskellingu," sagði Stephen Jackson hjá Golden State, en hann og Matt Barnes (15 stig) voru einu mennirnir sem skoruðu yfir 10 stig fyrir gestina. Portland heldur áfram óvæntri sigurgöngu sinni og skellti Denver á útivelli í nótt 116-105. Brandon Roy skoraði 26 stig fyrir Portland en Allen Iverson 38 fyrir Denver. Þetta var sjöundi sigurleikur Portland í röð og þriðji í röð á útivelli. Liðið tapaði fyrstu níu útileikjum sínum í upphafi deildarkeppninnar. Loks vann LA Lakers auðveldan sigur á grönnum sínum í Clippers 113-92. Corey Maggette skoraði 27 stig fyrir Clippers en Kobe Bryant var með 32 stig fyrir Lakers þrátt fyrir að vera tæpur fyrir leikinn vegna nárameiðsla. Þá skoraði Sasha Vujacic öll 14 stig sín fyrir Lakers í fjórða leikhlutanum.
NBA Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum