NBA í nótt: Bosh leiddi Toronto til sigurs Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. desember 2007 09:35 Chris Bosh tekur frákast í leiknum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Chris Bosh sneri aftur í lið Toronto í nótt eftir fimm leikja fjarveru vegna meiðsla. Hann leiddi sína menn til sigurs gegn Houston, 93-80. Bosh var fremur ryðgaður í fyrri hálfleik og hitti aðeins úr einu skoti af sjö. Hann kláraði þó leikinn með 21 stig, tíu fráköst og fjögur farin skot. Houston var með ellefu stiga forystu í hálfleik, 45-34, en náði aðeins að skora ellefu stig í þriðja leikhluta. Toronto náði yfirhöndinni í leiknum með 18-3 spretti og var það nóg til að tryggja liðinu sigur á endanum. Anthony Parker skoraði níu af sínum ellefu stigum í þriðja leikhluta og Kris Humphries skoraði tíu af sextán stigum sínum í fjórða leikhluta. Hjá Houston var Tracy McGrady stigahæstur með 23 stig. Yao Ming bætti við fimmtán, sex fráköstum auk þess sem hann varði þrjú skot. Pit Riley vann sinn 1.200 sigur á ferlinum er Miami vann góðan sigur á LA Clippers á útivelli, 100-94. Dwayne Wade er allur að koma til eftir að hann byrjaði að spila eftir meiðslin sín og skoraði 35 stig í leiknum í nótt auk þess sem hann gaf tíu stoðsendingar. Riley er þriðji þjálfarinn í sögu NBA sem nær þessum áfanga en hann hefur tapað 642 leikjum á ferlinum. Portland vann Milwaukee í framlengdum leik, 117-113. Brandon Roy skoraði 26 stig í leiknum og LaMarcus Aldridge 24. Mo Williams var stigahæstur hjá Milwaukee með 33 stig. Kobe Bryant skoraði 20 af sínum 28 stigum í síðari hálfleik er LA Lakers vann Golden State, 123-113. Þetta var þriðji sigur Lakers í röð. Andrew Bynum var með 20 stig og ellefu fráköst fyrir Lakers en hjá Golden State var Baron Davis stigahæstur með 20 stig. Washington Wizards vann fimmtán stiga sigur á New Jersey, 104-89. Caron Butler ar með 28 stig fyrir Washington en Vince Carter 30 fyrir New Jersey. Jason Kidd var með þrefalda tvennu í leiknum - þrettán stig, þrettán stoðsendingar og tíu fráköst. Þá vann Detroit sigur á Charlotte, 104-85, á heimavelli. Chauncey Billups var með 20 stig, Antonio McDyess nítján og Richard Hamilton átján. Að síðustu vann New Orleans þriggja stiga sigur á Seattle, 91-88. NBA Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Chris Bosh sneri aftur í lið Toronto í nótt eftir fimm leikja fjarveru vegna meiðsla. Hann leiddi sína menn til sigurs gegn Houston, 93-80. Bosh var fremur ryðgaður í fyrri hálfleik og hitti aðeins úr einu skoti af sjö. Hann kláraði þó leikinn með 21 stig, tíu fráköst og fjögur farin skot. Houston var með ellefu stiga forystu í hálfleik, 45-34, en náði aðeins að skora ellefu stig í þriðja leikhluta. Toronto náði yfirhöndinni í leiknum með 18-3 spretti og var það nóg til að tryggja liðinu sigur á endanum. Anthony Parker skoraði níu af sínum ellefu stigum í þriðja leikhluta og Kris Humphries skoraði tíu af sextán stigum sínum í fjórða leikhluta. Hjá Houston var Tracy McGrady stigahæstur með 23 stig. Yao Ming bætti við fimmtán, sex fráköstum auk þess sem hann varði þrjú skot. Pit Riley vann sinn 1.200 sigur á ferlinum er Miami vann góðan sigur á LA Clippers á útivelli, 100-94. Dwayne Wade er allur að koma til eftir að hann byrjaði að spila eftir meiðslin sín og skoraði 35 stig í leiknum í nótt auk þess sem hann gaf tíu stoðsendingar. Riley er þriðji þjálfarinn í sögu NBA sem nær þessum áfanga en hann hefur tapað 642 leikjum á ferlinum. Portland vann Milwaukee í framlengdum leik, 117-113. Brandon Roy skoraði 26 stig í leiknum og LaMarcus Aldridge 24. Mo Williams var stigahæstur hjá Milwaukee með 33 stig. Kobe Bryant skoraði 20 af sínum 28 stigum í síðari hálfleik er LA Lakers vann Golden State, 123-113. Þetta var þriðji sigur Lakers í röð. Andrew Bynum var með 20 stig og ellefu fráköst fyrir Lakers en hjá Golden State var Baron Davis stigahæstur með 20 stig. Washington Wizards vann fimmtán stiga sigur á New Jersey, 104-89. Caron Butler ar með 28 stig fyrir Washington en Vince Carter 30 fyrir New Jersey. Jason Kidd var með þrefalda tvennu í leiknum - þrettán stig, þrettán stoðsendingar og tíu fráköst. Þá vann Detroit sigur á Charlotte, 104-85, á heimavelli. Chauncey Billups var með 20 stig, Antonio McDyess nítján og Richard Hamilton átján. Að síðustu vann New Orleans þriggja stiga sigur á Seattle, 91-88.
NBA Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira