Bæjarstjóri harmi sleginn -unnið að úrbótum 2. desember 2007 13:59 Árni Sigfússon, bæjarstjóri. Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ er harmi sleginn yfir slysinu sem varð í bænum síðastliðinn föstudag. Litli drengurinn sem þar varð fyrir bíl er nú látinn. Árni segir í grein í Víkurfréttum að látlaust sé unnið að úrbótum á gatnakerfinu og að til dæmis hafi hátt á annað hundrað hraðahindranir settar upp á síðustu fjórum árum. Árni segir að bæjaryfirvöldum sé ljóst að þeim sem telja hraðahindranir mikilvæga lausn gegn umferðarhraða þykir samt ekki ganga nógu hratt að koma þeim fyrir. Bæjarstjórinn segir; "Vandi umferðarsérfræðinga er m.a. fólginn í að tryggja að hraðahindrandi aðgerð á einum stað leiði ekki til meiri slysahættu á öðrum stað. Vesturgata er ein þeirra gatna þar sem ítrekað hefur verið bent á hættur af hraðaakstri og óskað eftir því að hraðahindranir verði settar upp. Við höfum rætt um lausnir við íbúa og aðgerðir við neðri hluta Vesturgötu, frá Hafnargötu að Hringbraut hafa verið í undirbúningi. Á framkvæmdaáætlun vorsins er að setja ljósastýringu á gatnamót Vesturgötu og Hringbrautar og hraðahindrun á Vesturgötu milli Kirkjuvegar og Hafnargötu. Vesturgata er tengibraut á milli þessara tveggja stóru umferðaræða og augljóst að hraðahindranir þar vísa umferð annað sem vel þarf að huga að. Við tengibrautir í gömlum hverfum Keflavíkur eru því miður innkeyrslur að íbúðahúsum og slysahætta því meiri en annars væri. Þessi hræðilegi atburður skal verða til enn árvökulli baráttunni fyrir betri umferðarmenningu. Í rökkri og óveðri þessarar tíðar er afar mikilvægt að fatnaður barna og fullorðinna sé með glitmerkingum, að hraði sé stöðvaður með beinum aðgerðum s.s. hraðahindrunum og háum sektum til þeirra sem brjóta umferðarlögin. Þessi hræðilegi atburður skal verða til enn árvökulli baráttunni fyrir betri umferðarmenningu. Í rökkri og óveðri þessarar tíðar er afar mikilvægt að fatnaður barna og fullorðinna sé með glitmerkingum, að hraði sé stöðvaður með beinum aðgerðum s.s. hraðahindrunum og háum sektum til þeirra sem brjóta umferðarlögin." Innlent Mest lesið „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Innlent Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Erlent Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Fréttir Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Fleiri fréttir Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Sjá meira
Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ er harmi sleginn yfir slysinu sem varð í bænum síðastliðinn föstudag. Litli drengurinn sem þar varð fyrir bíl er nú látinn. Árni segir í grein í Víkurfréttum að látlaust sé unnið að úrbótum á gatnakerfinu og að til dæmis hafi hátt á annað hundrað hraðahindranir settar upp á síðustu fjórum árum. Árni segir að bæjaryfirvöldum sé ljóst að þeim sem telja hraðahindranir mikilvæga lausn gegn umferðarhraða þykir samt ekki ganga nógu hratt að koma þeim fyrir. Bæjarstjórinn segir; "Vandi umferðarsérfræðinga er m.a. fólginn í að tryggja að hraðahindrandi aðgerð á einum stað leiði ekki til meiri slysahættu á öðrum stað. Vesturgata er ein þeirra gatna þar sem ítrekað hefur verið bent á hættur af hraðaakstri og óskað eftir því að hraðahindranir verði settar upp. Við höfum rætt um lausnir við íbúa og aðgerðir við neðri hluta Vesturgötu, frá Hafnargötu að Hringbraut hafa verið í undirbúningi. Á framkvæmdaáætlun vorsins er að setja ljósastýringu á gatnamót Vesturgötu og Hringbrautar og hraðahindrun á Vesturgötu milli Kirkjuvegar og Hafnargötu. Vesturgata er tengibraut á milli þessara tveggja stóru umferðaræða og augljóst að hraðahindranir þar vísa umferð annað sem vel þarf að huga að. Við tengibrautir í gömlum hverfum Keflavíkur eru því miður innkeyrslur að íbúðahúsum og slysahætta því meiri en annars væri. Þessi hræðilegi atburður skal verða til enn árvökulli baráttunni fyrir betri umferðarmenningu. Í rökkri og óveðri þessarar tíðar er afar mikilvægt að fatnaður barna og fullorðinna sé með glitmerkingum, að hraði sé stöðvaður með beinum aðgerðum s.s. hraðahindrunum og háum sektum til þeirra sem brjóta umferðarlögin. Þessi hræðilegi atburður skal verða til enn árvökulli baráttunni fyrir betri umferðarmenningu. Í rökkri og óveðri þessarar tíðar er afar mikilvægt að fatnaður barna og fullorðinna sé með glitmerkingum, að hraði sé stöðvaður með beinum aðgerðum s.s. hraðahindrunum og háum sektum til þeirra sem brjóta umferðarlögin."
Innlent Mest lesið „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Innlent Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Erlent Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Fréttir Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Fleiri fréttir Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Sjá meira
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“