Háskólasjúkrahúsið komið í bakkgír Guðjón Helgason skrifar 28. október 2007 18:54 Framkvæmdir við nýtt háskólasjúkrahús hefjast ekki 2009 eins og áætlað var. Þetta segir fyrrverandi formaður nefndar um byggingu Háskólasjúkrahúss og telur heilbrigðisráðherra hafa skipt í bakkgír í málinu. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur sagt í fjölmiðlum að hlutverk og framtíðarsýn Landspítalans verði skilgreint betur í fjórum nýjum nefndum. Fara þurfi vel yfir rekstur hans en ekki hafi verið fallið frá áformum um byggingu hátæknissjúkrahúss. Heilbrigðisráðherra hefur skipað nýja nefnd um byggingu sjúkrahúss. Formaður er Inga Jóna Þórðardóttir - sem áður sat í samskonar nefnd undir forystu Alferðs Þorsteinssonar. Alfreð segir að heilbrigðisráðherra hafi með gjörðum sínum og yfirlýsingum nýlega sett verkefnið í bakkgír. Það muni tefjast. Nýtt fólk komi í nefndarstarfið og jafnframt tekið fram að það eigi að gera úttekt á verkefninu eins og það liggi fyrir núna. Honum þyki því einsýnt að verkefnið tefjist um nokkurn tíma og ekki verði af því að framkvæmdir hefjist 2009 og ein áætlað hafi verið. Það sé mjög slæmt því þörfin sé mikil á nýjum spítala - bæði fyrir sjúklinga og starfsfólk. Alfreð segist treysta Ingu Jónu - eiginkonu Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, - sem nefndarformanni en spyr um aðkomu forsætisráðherra. Fólk tengt honum hafi tekið að sér trúnaðarstörf innan Sjálfstæðisflokksins og fengið skjótan frama. Hann spyr hvort forsætisráðherra sé að herða tökin á flokknum með því að setja sitt nánasta fólk í nefndir og ráð. Fréttir Innlent Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Framkvæmdir við nýtt háskólasjúkrahús hefjast ekki 2009 eins og áætlað var. Þetta segir fyrrverandi formaður nefndar um byggingu Háskólasjúkrahúss og telur heilbrigðisráðherra hafa skipt í bakkgír í málinu. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur sagt í fjölmiðlum að hlutverk og framtíðarsýn Landspítalans verði skilgreint betur í fjórum nýjum nefndum. Fara þurfi vel yfir rekstur hans en ekki hafi verið fallið frá áformum um byggingu hátæknissjúkrahúss. Heilbrigðisráðherra hefur skipað nýja nefnd um byggingu sjúkrahúss. Formaður er Inga Jóna Þórðardóttir - sem áður sat í samskonar nefnd undir forystu Alferðs Þorsteinssonar. Alfreð segir að heilbrigðisráðherra hafi með gjörðum sínum og yfirlýsingum nýlega sett verkefnið í bakkgír. Það muni tefjast. Nýtt fólk komi í nefndarstarfið og jafnframt tekið fram að það eigi að gera úttekt á verkefninu eins og það liggi fyrir núna. Honum þyki því einsýnt að verkefnið tefjist um nokkurn tíma og ekki verði af því að framkvæmdir hefjist 2009 og ein áætlað hafi verið. Það sé mjög slæmt því þörfin sé mikil á nýjum spítala - bæði fyrir sjúklinga og starfsfólk. Alfreð segist treysta Ingu Jónu - eiginkonu Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, - sem nefndarformanni en spyr um aðkomu forsætisráðherra. Fólk tengt honum hafi tekið að sér trúnaðarstörf innan Sjálfstæðisflokksins og fengið skjótan frama. Hann spyr hvort forsætisráðherra sé að herða tökin á flokknum með því að setja sitt nánasta fólk í nefndir og ráð.
Fréttir Innlent Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira