Tilnefningar til Edduverðlauna 2007 Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 24. október 2007 15:00 Edduverðlaunin fóru fram á Hótel Nordica á síðasta ári. Edduverðlaunin verða afhent í níunda sinn við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica 11. nóvember næstkomandi. Það eru meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar sem kjósa úr hópi tilnefndra, en þeir telja um 700 manns. Almenningur mun svo velja fimm vinsælustu sjónvarpsþættina í kosningu á visir.is. Vinsælasti þátturinn verður svo valinn í símakosningu á meðan beinni útsendingu verðlaunaafhendingunnar stendur. Hátíðinni verður sjónvarpað beint á RÚV. Tilnefningar til Edduverðlaunanna árið 2007 eru : KVIKMYND ÁRSINSFORELDRAR VANDRÆÐAMAÐURINN VEÐRAMÓTMeira LEIKIÐ SJÓNVARPSEFNI ÁRSINSNÆTURVAKTIN SIGTIÐ ÁN FRÍMANNS GUNNARSSONAR STELPURNARMeira STUTTMYND ÁRSINSBRÆÐRABYLTA SKRÖLTORMAR ANNAMeira LEIKSTJÓRI ÁRSINSGUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR - fyrir kvikmyndina VEÐRAMÓT GUNNAR B. GUÐMUNDSSON - fyrir kvikmyndina ASTRÓPÍA RAGNAR BRAGASON - fyrir kvikmyndina FORELDRARMeira HANDRIT ÁRSINSGUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR - fyrir handritið að kvikmyndinnni VEÐRAMÓT RAGNAR BRAGASON, NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR, INGVAR E. SIGURÐSSON, VÍKINGUR KRISTJÁNSSON OG LEIKHÓPURINN - fyrir handritið að kvikmyndinni FORELDRAR JÓHANN ÆVAR GRÍMSSON, JÓN GNARR, JÖRUNDUR RAGNARSSON, PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON OG RAGNAR BRAGASON - fyrir handritið að sjónvarpsþáttaröðinni NÆTURVAKTINMeira LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKIHERA HILMARSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓT NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni FORELDRAR TINNA HRAFNSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTMeira LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKIGUNNAR HANSSON - fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni SIGTIÐ ÁN FRÍMANNS GUNNARSSONAR INGVAR E. SIGURÐSSON - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni FORELDRAR PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON - fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni NÆTURVAKTINMeira LEIKKONA EÐA LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKIBJÖRN INGI HILMARSSON - fyrir hlutverk sitt í stuttmyndinni BRÆÐRABYLTU GUNNUR MARTINSDÓTTIR SCHLÜTER - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM JÖRUNDUR RAGNARSSON - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM LILJA GUÐRÚN ÞORVALDSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni KALDRI SLÓÐ ÞORSTEINN BACHMANN - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUMMeira HEIMILDARMYND ÁRSINSHEIMA - Leikstjóri Dean DeBlois. Framleiðendur John Best, Dean O´Connor. Framleiðslufyrirtæki Klikk Film, EMI Records og Truenorth LIFANDI Í LIMBÓ - Leikstjórar Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Tina Naccache og Erica Marcus. Framleiðandur Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Erica Marcus. Framleiðslufyrirtæki Krumma film. SYNDIR FEÐRANNA - Leikstjórar Ari Alexander Ergis Magnússon og Bergsteinn Björgúlfsson Framleiðendur Bergsteinn Björgúlfsson og Hrönn Kristinsdóttir Framleiðslufyrirtæki Köggull efh. og Kvikmyndafélagið Tröllakirkja.Meira FRÉTTA- OG/EÐA VIÐTALSÞÁTTUR ÁRSINSKOMPÁS - Framleiðslufyrirtæki: 365/Stöð 2. Framleiðandi: Ingi R. Ingason. Umsjónarmaður Jóhannes Kr. Kristjánsson. Sýnt á Stöð 2. ÚT OG SUÐUR - Framleiðandi: Gísli Einarsson fyrir Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Umsjónarmenn Gísli Einarsson og Freyr Arnarson. Sýnt á RÚV WILLTIR WESTFIRÐIR -Framleiðslufyrirtæki: Íslenska heimildamyndagerðin. Framleiðandi Kári G. Schram. Sýnt á RÚV.Meira MENNINGAR- OG/EÐA LÍFSSTÍLSÞÁTTUR ÁRSINS07/08 BÍÓ LEIKHÚS - Framleiðslufyrirtæki: Pegasus fyrir Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn Jón Egill Bergþórsson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Ritstjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Aðrir umsjónarmenn Andrea Róbertsdóttir, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Sýnt á RÚV KILJAN - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Upptökustjórn Ragnheiður Thorsteinsson. Umsjónarmaður Egill Helgason. Sýnt á RÚV TÍU FINGUR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn: Jón Egill Bergþórsson. Umsjónarmaður: Jónas Sen. Sýnt á RÚVMeira SKEMMTIÞÁTTUR ÁRSINSGETTU BETUR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn: Helgi Jóhannesson. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. Sýnt á RÚV TEKINN 2 - Framleiðslufyrirtæki: Sagafilm. Framleiðandi: Kristófer Dignus. Umsjónarmaður Auðunn Blöndal. Sýnt á Stöð 2 ÚTSVAR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn Helgi Jóhannesson. Umsjónarmenn Þóra Arnórsdóttir og Sigmar Guðmundsson. Sýnt á RÚVMeira SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINSEDDA ANDRÉSDÓTTIR - Stöð 2 EGILL HELGASON - RÚV JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSON - Stöð 2 ÞÓRA ARNÓRSDÓTTIR - RÚV ÞORSTEINN J. VILHJÁLMSSON - RÚVMeira MYNDATAKA OG KLIPPINGBERGSTEINN BJÖRGÚLFSSON - fyrir myndatöku í FORELDRUM G. MAGNI ÁGÚSTSSON - fyrir myndatöku í HEIMA VÍÐIR SIGURÐSSON - fyrir myndatöku í KALDRI SLÓÐMeira HLJÓÐ OG TÓNLISTBIRGIR JÓN BIRGISSON OG KEN THOMAS fyrir hljóðvinnslu á HEIMA GUNNAR ÁRNASON fyrir hljóðvinnslu í KALDRI SLÓÐ PÉTUR EINARSSON fyrir hljóðvinnslu í VEÐRAMÓTUMMeira ÚTLIT MYNDARÁRNI PÁLL JÓHANNSSON fyrir leikmynd í KALDRI SLÓÐ REBEKKA INGIMUNDARDÓTTIR fyrir búninga í VEÐRAMÓTUM TONIE ZETTERSTRÖM fyrir leikmynd í VEÐRAMÓTUMMeira Vinsælasti sjónvarpsþátturinn verður valinn af almenningi. Í netkosningu á Vísi verða fimm vinsælustu þættirnir valdir. Á meðan verðlaunaafhendingunni stendur að kvöldi 11. nóvember næstkomandi munu úrslit ráðast í símakosningu. Kosningin hefst næstkomandi þriðjudag.Hér má sjá sjónvarpsþættina sem valið er um. Hér má sjá Verðlaunahafa Eddunnar árið 2006 og 2005. Eddan Menning Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Sjá meira
Edduverðlaunin verða afhent í níunda sinn við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica 11. nóvember næstkomandi. Það eru meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar sem kjósa úr hópi tilnefndra, en þeir telja um 700 manns. Almenningur mun svo velja fimm vinsælustu sjónvarpsþættina í kosningu á visir.is. Vinsælasti þátturinn verður svo valinn í símakosningu á meðan beinni útsendingu verðlaunaafhendingunnar stendur. Hátíðinni verður sjónvarpað beint á RÚV. Tilnefningar til Edduverðlaunanna árið 2007 eru : KVIKMYND ÁRSINSFORELDRAR VANDRÆÐAMAÐURINN VEÐRAMÓTMeira LEIKIÐ SJÓNVARPSEFNI ÁRSINSNÆTURVAKTIN SIGTIÐ ÁN FRÍMANNS GUNNARSSONAR STELPURNARMeira STUTTMYND ÁRSINSBRÆÐRABYLTA SKRÖLTORMAR ANNAMeira LEIKSTJÓRI ÁRSINSGUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR - fyrir kvikmyndina VEÐRAMÓT GUNNAR B. GUÐMUNDSSON - fyrir kvikmyndina ASTRÓPÍA RAGNAR BRAGASON - fyrir kvikmyndina FORELDRARMeira HANDRIT ÁRSINSGUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR - fyrir handritið að kvikmyndinnni VEÐRAMÓT RAGNAR BRAGASON, NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR, INGVAR E. SIGURÐSSON, VÍKINGUR KRISTJÁNSSON OG LEIKHÓPURINN - fyrir handritið að kvikmyndinni FORELDRAR JÓHANN ÆVAR GRÍMSSON, JÓN GNARR, JÖRUNDUR RAGNARSSON, PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON OG RAGNAR BRAGASON - fyrir handritið að sjónvarpsþáttaröðinni NÆTURVAKTINMeira LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKIHERA HILMARSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓT NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni FORELDRAR TINNA HRAFNSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTMeira LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKIGUNNAR HANSSON - fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni SIGTIÐ ÁN FRÍMANNS GUNNARSSONAR INGVAR E. SIGURÐSSON - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni FORELDRAR PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON - fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni NÆTURVAKTINMeira LEIKKONA EÐA LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKIBJÖRN INGI HILMARSSON - fyrir hlutverk sitt í stuttmyndinni BRÆÐRABYLTU GUNNUR MARTINSDÓTTIR SCHLÜTER - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM JÖRUNDUR RAGNARSSON - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM LILJA GUÐRÚN ÞORVALDSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni KALDRI SLÓÐ ÞORSTEINN BACHMANN - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUMMeira HEIMILDARMYND ÁRSINSHEIMA - Leikstjóri Dean DeBlois. Framleiðendur John Best, Dean O´Connor. Framleiðslufyrirtæki Klikk Film, EMI Records og Truenorth LIFANDI Í LIMBÓ - Leikstjórar Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Tina Naccache og Erica Marcus. Framleiðandur Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Erica Marcus. Framleiðslufyrirtæki Krumma film. SYNDIR FEÐRANNA - Leikstjórar Ari Alexander Ergis Magnússon og Bergsteinn Björgúlfsson Framleiðendur Bergsteinn Björgúlfsson og Hrönn Kristinsdóttir Framleiðslufyrirtæki Köggull efh. og Kvikmyndafélagið Tröllakirkja.Meira FRÉTTA- OG/EÐA VIÐTALSÞÁTTUR ÁRSINSKOMPÁS - Framleiðslufyrirtæki: 365/Stöð 2. Framleiðandi: Ingi R. Ingason. Umsjónarmaður Jóhannes Kr. Kristjánsson. Sýnt á Stöð 2. ÚT OG SUÐUR - Framleiðandi: Gísli Einarsson fyrir Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Umsjónarmenn Gísli Einarsson og Freyr Arnarson. Sýnt á RÚV WILLTIR WESTFIRÐIR -Framleiðslufyrirtæki: Íslenska heimildamyndagerðin. Framleiðandi Kári G. Schram. Sýnt á RÚV.Meira MENNINGAR- OG/EÐA LÍFSSTÍLSÞÁTTUR ÁRSINS07/08 BÍÓ LEIKHÚS - Framleiðslufyrirtæki: Pegasus fyrir Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn Jón Egill Bergþórsson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Ritstjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Aðrir umsjónarmenn Andrea Róbertsdóttir, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Sýnt á RÚV KILJAN - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Upptökustjórn Ragnheiður Thorsteinsson. Umsjónarmaður Egill Helgason. Sýnt á RÚV TÍU FINGUR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn: Jón Egill Bergþórsson. Umsjónarmaður: Jónas Sen. Sýnt á RÚVMeira SKEMMTIÞÁTTUR ÁRSINSGETTU BETUR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn: Helgi Jóhannesson. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. Sýnt á RÚV TEKINN 2 - Framleiðslufyrirtæki: Sagafilm. Framleiðandi: Kristófer Dignus. Umsjónarmaður Auðunn Blöndal. Sýnt á Stöð 2 ÚTSVAR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn Helgi Jóhannesson. Umsjónarmenn Þóra Arnórsdóttir og Sigmar Guðmundsson. Sýnt á RÚVMeira SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINSEDDA ANDRÉSDÓTTIR - Stöð 2 EGILL HELGASON - RÚV JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSON - Stöð 2 ÞÓRA ARNÓRSDÓTTIR - RÚV ÞORSTEINN J. VILHJÁLMSSON - RÚVMeira MYNDATAKA OG KLIPPINGBERGSTEINN BJÖRGÚLFSSON - fyrir myndatöku í FORELDRUM G. MAGNI ÁGÚSTSSON - fyrir myndatöku í HEIMA VÍÐIR SIGURÐSSON - fyrir myndatöku í KALDRI SLÓÐMeira HLJÓÐ OG TÓNLISTBIRGIR JÓN BIRGISSON OG KEN THOMAS fyrir hljóðvinnslu á HEIMA GUNNAR ÁRNASON fyrir hljóðvinnslu í KALDRI SLÓÐ PÉTUR EINARSSON fyrir hljóðvinnslu í VEÐRAMÓTUMMeira ÚTLIT MYNDARÁRNI PÁLL JÓHANNSSON fyrir leikmynd í KALDRI SLÓÐ REBEKKA INGIMUNDARDÓTTIR fyrir búninga í VEÐRAMÓTUM TONIE ZETTERSTRÖM fyrir leikmynd í VEÐRAMÓTUMMeira Vinsælasti sjónvarpsþátturinn verður valinn af almenningi. Í netkosningu á Vísi verða fimm vinsælustu þættirnir valdir. Á meðan verðlaunaafhendingunni stendur að kvöldi 11. nóvember næstkomandi munu úrslit ráðast í símakosningu. Kosningin hefst næstkomandi þriðjudag.Hér má sjá sjónvarpsþættina sem valið er um. Hér má sjá Verðlaunahafa Eddunnar árið 2006 og 2005.
Eddan Menning Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Sjá meira