Björgvin og Magnús í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. október 2007 14:17 Björgvin í leik með Stjörnunni gegn HK. Mynd/Eyþór Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari í handbolta hefur valið landsliðshópinn sem mætir Ungverjum í tveimur æfingaleikjum að viku liðinni. Magnús Stefánsson, Akureyri, og Björgvin Hólmgeirsson, Stjörnunni, voru báðir valdir í hópinn í fyrsta skipti. Bróðir Björgvins, Einar, var ekki valinn en hann á við meiðsli að stríða. Hið sama má segja um Guðjón Val Sigurðsson og Loga Geirsson. Þá vekur athygli að Ragnar Óskarsson er ekki í myndinni hjá Alfreð en hann hefur staðið sig vel í frönsku deildinni í vetur. Jalisky Garcia er valinn í fyrsta sinn í langan tíma en hann hefur átt við þrálát meiðsli að stríða. Annars er hópurinn þannig skipaður: Markverðir: Birkir Ívar Guðmundsson, Lübbecke Björgvin Gústavsson, Fram Hreiðar Levý Guðmundsson, Sävehof Útileikmenn: Alexander Petersson, Flensburg Arnór Atlason, FCK Andri Stefan, Haukum Ásgeir Örn Hallgrímsson, GOG Baldvin Þorsteinsson, Val Bjarni Fritzson, St. Raphael Björgvin Hólmgeirsson, Stjörnunni Hannes Jón Jónsson, Fredrecia Heimir Örn Árnason, Stjörnunni Jaliesky Garcia, Göppingen Jóhann Gunnar Einarsson, Fram Magnús Stefánsson, Akureyri Ólafur Stefánsson, Ciudad Real Róbert Gunnarsson, Gummersbach Sigfús Sigurðsson, Ademar Leon Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Sverre Andreas Jakobsson, Gummersbach Vignir Svavarsson, Skjern Íslenski handboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Fleiri fréttir „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Sjá meira
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari í handbolta hefur valið landsliðshópinn sem mætir Ungverjum í tveimur æfingaleikjum að viku liðinni. Magnús Stefánsson, Akureyri, og Björgvin Hólmgeirsson, Stjörnunni, voru báðir valdir í hópinn í fyrsta skipti. Bróðir Björgvins, Einar, var ekki valinn en hann á við meiðsli að stríða. Hið sama má segja um Guðjón Val Sigurðsson og Loga Geirsson. Þá vekur athygli að Ragnar Óskarsson er ekki í myndinni hjá Alfreð en hann hefur staðið sig vel í frönsku deildinni í vetur. Jalisky Garcia er valinn í fyrsta sinn í langan tíma en hann hefur átt við þrálát meiðsli að stríða. Annars er hópurinn þannig skipaður: Markverðir: Birkir Ívar Guðmundsson, Lübbecke Björgvin Gústavsson, Fram Hreiðar Levý Guðmundsson, Sävehof Útileikmenn: Alexander Petersson, Flensburg Arnór Atlason, FCK Andri Stefan, Haukum Ásgeir Örn Hallgrímsson, GOG Baldvin Þorsteinsson, Val Bjarni Fritzson, St. Raphael Björgvin Hólmgeirsson, Stjörnunni Hannes Jón Jónsson, Fredrecia Heimir Örn Árnason, Stjörnunni Jaliesky Garcia, Göppingen Jóhann Gunnar Einarsson, Fram Magnús Stefánsson, Akureyri Ólafur Stefánsson, Ciudad Real Róbert Gunnarsson, Gummersbach Sigfús Sigurðsson, Ademar Leon Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Sverre Andreas Jakobsson, Gummersbach Vignir Svavarsson, Skjern
Íslenski handboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Fleiri fréttir „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Sjá meira