Ekki fórna öryggi fyrir minni mengun Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 11. september 2007 18:30 Ekki má fórna öryggi vegfarenda til að draga úr svifryki, segir framkvæmdastjóri FÍB, og er andvígur því að leggja gjald á þá sem nota nagladekk eins og vinnuhópur hefur lagt til.Nú fer að styttast í að fólk hugi að dekkjaskiptum fyrir veturinn. Áróður hefur verið rekinn gegn nagladekkjum undanfarin ár og ýmsar hugmyndir viðraðar til að drag úr notkun þeirra, svo sem hærri tolla og sérstakan skatt á þá sem kjósa nagladekk.Skýrsla vinnuhóps um mótvægisaðgerðir gegn svifryki var birt nú rétt fyrir helgi en þar er meðal annars mælt með gjaldtöku - jafnvel þótt tekið sé fram að við ákveðnar aðstæður veiti nagladekk meira öryggi, meðal annars í glæraísingu. Framkvæmdastjóri FÍB er ekki hlynntur gjaldtöku.Um helmingur bíla í Reykjavík notuðu nagladekk í fyrra og hafði þá hlutfallið lækkað síðan árið 2001, þegar 64% bíla í Reykjavík voru með negld dekk. Þetta er ánægjuleg þróun segir Runólfur en bendir á að hægt sé að draga úr svifryki með fleiri leiðum, t.d. með því að þrífa göturnar og nota betra slitlag.Verulega hefur dregið úr svifryksmengun í Reykjavík síðan árið 2000 eins og hér sést. Hvort ástæðan er færri nagladekk - er óvíst - því á sama tíma hefur hann verið heldur blautari hér í borginni, eins og úrkomutölurnar sýna, og ef við snúum þeim á hvolf sést býsna nákvæm fylgni -því meiri rigning, því minna svifryk. Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Fleiri fréttir Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Sjá meira
Ekki má fórna öryggi vegfarenda til að draga úr svifryki, segir framkvæmdastjóri FÍB, og er andvígur því að leggja gjald á þá sem nota nagladekk eins og vinnuhópur hefur lagt til.Nú fer að styttast í að fólk hugi að dekkjaskiptum fyrir veturinn. Áróður hefur verið rekinn gegn nagladekkjum undanfarin ár og ýmsar hugmyndir viðraðar til að drag úr notkun þeirra, svo sem hærri tolla og sérstakan skatt á þá sem kjósa nagladekk.Skýrsla vinnuhóps um mótvægisaðgerðir gegn svifryki var birt nú rétt fyrir helgi en þar er meðal annars mælt með gjaldtöku - jafnvel þótt tekið sé fram að við ákveðnar aðstæður veiti nagladekk meira öryggi, meðal annars í glæraísingu. Framkvæmdastjóri FÍB er ekki hlynntur gjaldtöku.Um helmingur bíla í Reykjavík notuðu nagladekk í fyrra og hafði þá hlutfallið lækkað síðan árið 2001, þegar 64% bíla í Reykjavík voru með negld dekk. Þetta er ánægjuleg þróun segir Runólfur en bendir á að hægt sé að draga úr svifryki með fleiri leiðum, t.d. með því að þrífa göturnar og nota betra slitlag.Verulega hefur dregið úr svifryksmengun í Reykjavík síðan árið 2000 eins og hér sést. Hvort ástæðan er færri nagladekk - er óvíst - því á sama tíma hefur hann verið heldur blautari hér í borginni, eins og úrkomutölurnar sýna, og ef við snúum þeim á hvolf sést býsna nákvæm fylgni -því meiri rigning, því minna svifryk.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Fleiri fréttir Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Sjá meira