Stærst í jarðhitavirkjunum Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 11. september 2007 18:30 Safna á fimmtíu milljörðum til að fjármagna útrásararm Orkuveitu Reykjavíkur sem ætlar að verða stærsta jarðhitafyrirtæki í heimi. Bjarni Ármannsson hefur lagt hálfan milljarð í púkkið. Reykjavík Energy Invest er útrásararmur Orkuveitunnar og í dag kynntu forstjórinn - og nýi stjórnarformaðurinn, fyrrum Glitnisforstjórinn Bjarni Ármannsson, stefnu fyrirtækisins. Orkuveitan hefur nú þegar lagt 2 milljarða í púkkið auk ýmissa eigna, og Bjarni 500 milljónir króna. Þótt félagið sé í frumbernsku er fjölmargt nú þegar í pípunum. Verkefni í afríkuríkinu Djíbútí, á Filippseyjum og Guadeloupe í Karabíska hafinu eru komin af stað og í ellefu öðrum löndum víðs vegar um heiminn eru jarðhitaverkefni á byrjunarstigi. Á morgun verður t.d. undirritað samkomulag við orkumálaráðherra Indónesíu og fulltrúa þarlends orkufyrirtækis en Indónesía er stærsta jarðhitaland í heimi og þar er talið að hægt yrði að virkja um 25 þúsund megavött - en aðeins er búið að virkja um 500. Talið er að minnst 150 þúsund megavött séu af nýtanlegum jarðhita í heiminum - og einungis er búið að virkja um 9000 - eða um einn sextánda af jarðhitanum. Tiltölulega fá fyrirtæki eru í þessum geira, fimm til tíu, en fjölmörg í startholunum. En af hverju ætti Íslendingum að vegna þar betur en öðrum. Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira
Safna á fimmtíu milljörðum til að fjármagna útrásararm Orkuveitu Reykjavíkur sem ætlar að verða stærsta jarðhitafyrirtæki í heimi. Bjarni Ármannsson hefur lagt hálfan milljarð í púkkið. Reykjavík Energy Invest er útrásararmur Orkuveitunnar og í dag kynntu forstjórinn - og nýi stjórnarformaðurinn, fyrrum Glitnisforstjórinn Bjarni Ármannsson, stefnu fyrirtækisins. Orkuveitan hefur nú þegar lagt 2 milljarða í púkkið auk ýmissa eigna, og Bjarni 500 milljónir króna. Þótt félagið sé í frumbernsku er fjölmargt nú þegar í pípunum. Verkefni í afríkuríkinu Djíbútí, á Filippseyjum og Guadeloupe í Karabíska hafinu eru komin af stað og í ellefu öðrum löndum víðs vegar um heiminn eru jarðhitaverkefni á byrjunarstigi. Á morgun verður t.d. undirritað samkomulag við orkumálaráðherra Indónesíu og fulltrúa þarlends orkufyrirtækis en Indónesía er stærsta jarðhitaland í heimi og þar er talið að hægt yrði að virkja um 25 þúsund megavött - en aðeins er búið að virkja um 500. Talið er að minnst 150 þúsund megavött séu af nýtanlegum jarðhita í heiminum - og einungis er búið að virkja um 9000 - eða um einn sextánda af jarðhitanum. Tiltölulega fá fyrirtæki eru í þessum geira, fimm til tíu, en fjölmörg í startholunum. En af hverju ætti Íslendingum að vegna þar betur en öðrum.
Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira