Einhliða upptaka ekki sniðug 7. september 2007 18:00 Einhliða upptaka evru nú gæti leitt til atvinnuleysis segir framkvæmdastjóri ASÍ. Hann telur skynsamlegast að Ísland gangi í Evrópusambandið í framtíðinni. Evruumræðan blossar reglulega upp í íslensku samfélagi. Viðskiptaráðherra segir mikinn þrýsting frá atvinnulífinu um upptöku evru, en vill það samhliða inngöngu í Evrópusambandið, forsætisráðherra finnur ekki þann þrýsting og fyrrverandi forsætisráðherra, Davíð Oddsson, sagði í gær bölvaða vitleysu að ræða einhliða upptöku evru. Ný rödd bættist í umræðuna í dag þegar Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings sagði: "Ég held það sé þannig að það séu margir sem að vilja ekki ganga í Evrópubandalagið eða Efnahagsbandalagið en ég held að það sé ekki vegna þess að menn vilja ekki taka upp gjaldmiðilinn. Þannig að ef að það er raunverulegur möguleiki að taka evruna upp einhliða eins og mér sýnist bara hreinlega vera hægt að þá held ég að menn eigi að skoða það alveg fordómalaust." Það eru ekki síst gengissveiflurnar sem angra atvinnulífið. Síðustu tvö ár hefur evran farið lægst í tæpar 73 krónur, hæst í nærri 95 krónur og stendur þessa dagana í um 88 krónum. En hvað þýðir þetta til dæmis fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu? Tveggja manna herbergi á hóteli hér í bæ kostar 180 evrur. Slík herbergi eru gjarnan pöntuð með löngum fyrirvara. Í nóvember 2005 hefði herbergið skilað hótelinu 13.100 krónum, í júní í fyrra hefðu hins vegar komið 17.000 krónur í kassann en núna skilar það 15.800 krónum. Sigurður hjá Kaupþingi er sannfærður um að evra yrði til hagsbóta fyrir bæði atvinnulífið og þjóðina. Gylfi Arnbjörnsson Fréttir Innlent Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Einhliða upptaka evru nú gæti leitt til atvinnuleysis segir framkvæmdastjóri ASÍ. Hann telur skynsamlegast að Ísland gangi í Evrópusambandið í framtíðinni. Evruumræðan blossar reglulega upp í íslensku samfélagi. Viðskiptaráðherra segir mikinn þrýsting frá atvinnulífinu um upptöku evru, en vill það samhliða inngöngu í Evrópusambandið, forsætisráðherra finnur ekki þann þrýsting og fyrrverandi forsætisráðherra, Davíð Oddsson, sagði í gær bölvaða vitleysu að ræða einhliða upptöku evru. Ný rödd bættist í umræðuna í dag þegar Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings sagði: "Ég held það sé þannig að það séu margir sem að vilja ekki ganga í Evrópubandalagið eða Efnahagsbandalagið en ég held að það sé ekki vegna þess að menn vilja ekki taka upp gjaldmiðilinn. Þannig að ef að það er raunverulegur möguleiki að taka evruna upp einhliða eins og mér sýnist bara hreinlega vera hægt að þá held ég að menn eigi að skoða það alveg fordómalaust." Það eru ekki síst gengissveiflurnar sem angra atvinnulífið. Síðustu tvö ár hefur evran farið lægst í tæpar 73 krónur, hæst í nærri 95 krónur og stendur þessa dagana í um 88 krónum. En hvað þýðir þetta til dæmis fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu? Tveggja manna herbergi á hóteli hér í bæ kostar 180 evrur. Slík herbergi eru gjarnan pöntuð með löngum fyrirvara. Í nóvember 2005 hefði herbergið skilað hótelinu 13.100 krónum, í júní í fyrra hefðu hins vegar komið 17.000 krónur í kassann en núna skilar það 15.800 krónum. Sigurður hjá Kaupþingi er sannfærður um að evra yrði til hagsbóta fyrir bæði atvinnulífið og þjóðina. Gylfi Arnbjörnsson
Fréttir Innlent Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira