Gömlu húsin haldast í Kvosinni 6. september 2007 18:30 Húsin sem brunnu í miðborg Reykjavíkur verða endurbyggð í svo til upprunalegri mynd. Gömlum húsum á svæðinu verður fjölgað, samkvæmt verðlaunatillögunni, og Lækjargata fjögur verður flutt ofan af Árbæjarsafni. Það var eftirvænting í lofti þegar úrslit í hugmyndasamkeppni borgarinnar um uppbyggingu í Kvosinni voru tilkynnt í dag. Sigurtillagan heitir - Ó borg, mín borg - og er frá þremur arkitektastofum, Argos, Gullinsnið og Studio Granda. Það jaðraði við að tár hefði sést á hvörmum borgarfulltrúa þegar þeir sáu tillöguna í dag, sagði formaður skipulagsráðs við afhendinguna. Margrét Harðardóttir einn af verðlaunahöfunum og arkitekt hjá Studio Granda segir það auðvitað draumaverkefni arkitekta að fá að móta miðbæ en mikil vinna sé fyrir höndum. Menn þurfi að stíga varlega til jarðar í svona verki. Margir muna sjálfsagt eftir Lækjargötu fjögur sem undir það síðasta hýsti Hagkaupsverslun en var síðan flutt upp í Árbæjarsafn - með nokkrum hamagangi - árið 1988. Og nú er það á leiðinni á nýjan stað - gegnt stjórnarráðinu. Auk þess er þarna í fæðingu ný verslunargata, torg, garðar og gönguleiðir. Borgin og eigendur brunalóðanna hafa staðið í nokkru stappi en Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður Skipulagsráðs, segir þau mál í höndum lögfræðinga. Fréttir Innlent Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Húsin sem brunnu í miðborg Reykjavíkur verða endurbyggð í svo til upprunalegri mynd. Gömlum húsum á svæðinu verður fjölgað, samkvæmt verðlaunatillögunni, og Lækjargata fjögur verður flutt ofan af Árbæjarsafni. Það var eftirvænting í lofti þegar úrslit í hugmyndasamkeppni borgarinnar um uppbyggingu í Kvosinni voru tilkynnt í dag. Sigurtillagan heitir - Ó borg, mín borg - og er frá þremur arkitektastofum, Argos, Gullinsnið og Studio Granda. Það jaðraði við að tár hefði sést á hvörmum borgarfulltrúa þegar þeir sáu tillöguna í dag, sagði formaður skipulagsráðs við afhendinguna. Margrét Harðardóttir einn af verðlaunahöfunum og arkitekt hjá Studio Granda segir það auðvitað draumaverkefni arkitekta að fá að móta miðbæ en mikil vinna sé fyrir höndum. Menn þurfi að stíga varlega til jarðar í svona verki. Margir muna sjálfsagt eftir Lækjargötu fjögur sem undir það síðasta hýsti Hagkaupsverslun en var síðan flutt upp í Árbæjarsafn - með nokkrum hamagangi - árið 1988. Og nú er það á leiðinni á nýjan stað - gegnt stjórnarráðinu. Auk þess er þarna í fæðingu ný verslunargata, torg, garðar og gönguleiðir. Borgin og eigendur brunalóðanna hafa staðið í nokkru stappi en Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður Skipulagsráðs, segir þau mál í höndum lögfræðinga.
Fréttir Innlent Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira