MS ósátt við Siggi's skyr 4. september 2007 18:45 Mjólkursamsalan íhugar að kæra íslenskan skyrframleiðanda í New York fyrir að selja vöru sína undir nafninu Siggi's skyr. Samsalan kveðst eiga einkaleyfi á vörumerkinu skyri. Skyr er framleitt á þremur stöðum í heiminum - eftir því sem best er vitað. Á Íslandi, í Danmörku með einkaleyfi frá Mjólkursamsölunni, og í Bandaríkjunum þar sem íslenskur hagfræðingur, Sigurður Hilmarsson, áhugamaður um hollt mataræði hefur að undanförnu framleitt og selt skyr undir vörumerkinu Siggi'sskyr. Mjólkursamsalan er ekki ýkja kát með það en fyrirtækið hefur síðan haustið 2005 markaðssett og selt skyr hjá verslunum Whole Foods í Bandaríkjunum og nú nýlega einnig í Bretlandi. Útflutningurinn hefur farið vaxandi og nú fara héðan um 3000 tonn á viku vestur um haf. Það er þó ennþá lítið brot af heildarframleiðslu samsölunnar á skyri, en menn gera sér vonir um að salan vaxi enn. Framkvæmdastjóri hjá MS hefur áhyggjur af því að Siggi'sskyr grafi undan markaðsstarfi Samsölunnar. Einkaleyfið á því að nota vörumerkið skyr, segir Einar, er fengið frá alþjóðlegri stofnun sem er staðsett í Sviss og heitir World Intellectual Property Organization, eða WIPO. Mjólkursamsalan hefur sett lögmenn sína í málið til að kanna hvaða rétt fyrirtækið hefur. Fréttir Innlent Mest lesið Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fleiri fréttir „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Sjá meira
Mjólkursamsalan íhugar að kæra íslenskan skyrframleiðanda í New York fyrir að selja vöru sína undir nafninu Siggi's skyr. Samsalan kveðst eiga einkaleyfi á vörumerkinu skyri. Skyr er framleitt á þremur stöðum í heiminum - eftir því sem best er vitað. Á Íslandi, í Danmörku með einkaleyfi frá Mjólkursamsölunni, og í Bandaríkjunum þar sem íslenskur hagfræðingur, Sigurður Hilmarsson, áhugamaður um hollt mataræði hefur að undanförnu framleitt og selt skyr undir vörumerkinu Siggi'sskyr. Mjólkursamsalan er ekki ýkja kát með það en fyrirtækið hefur síðan haustið 2005 markaðssett og selt skyr hjá verslunum Whole Foods í Bandaríkjunum og nú nýlega einnig í Bretlandi. Útflutningurinn hefur farið vaxandi og nú fara héðan um 3000 tonn á viku vestur um haf. Það er þó ennþá lítið brot af heildarframleiðslu samsölunnar á skyri, en menn gera sér vonir um að salan vaxi enn. Framkvæmdastjóri hjá MS hefur áhyggjur af því að Siggi'sskyr grafi undan markaðsstarfi Samsölunnar. Einkaleyfið á því að nota vörumerkið skyr, segir Einar, er fengið frá alþjóðlegri stofnun sem er staðsett í Sviss og heitir World Intellectual Property Organization, eða WIPO. Mjólkursamsalan hefur sett lögmenn sína í málið til að kanna hvaða rétt fyrirtækið hefur.
Fréttir Innlent Mest lesið Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fleiri fréttir „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Sjá meira