Sölsa undir sig eignir í miðborginni Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 17. ágúst 2007 18:56 Fasteignafélagið Samson Properties með Björgólfsfeðga í fararbroddi sölsar nú undir sig hverja eignina á fætur annarri í miðborginni. Hugmyndir eru uppi um verslunarmiðstöð og íbúðir á svæðum sem félagið hefur eignast, en markmiðið er að efla mannlíf og athafnalíf í miðborginni. Björgólfur Guðmundsson hefur verið talsmaður uppbyggingar í miðborginni um árabil. Nú hefur fasteignafélagið Samson sem er meðal annars í eigu feðganna Björgólfs og Björgólfs Thors, keypt fjölda fasteigna í miðborginni. Meðal eignanna eru nánast öll hús á reit sem markast af Laugavegi, Vitastíg, Hverfisgötu og Barónsstíg, fjöldi húsa á reit sem markast af Laugavegi, Vatnsstíg, Lindargötu og Frakkastíg. Þá hefur félagið hugmyndir um uppbyggingu verbúðanna við Geirsgötu sem eru í eigu hafnarinnar. Björn Ingi Hrafnsson formaður hafnarstjórnar Faxaflóahafna segir fund áformaðan í næstu viku með félaginu. Verbúðarhúsnæðið sé komið til ára sinna og hluti húsnæðisins kunni að þurfa að víkja vegna skipulags. Hann fagnar áhuga einkaaðila að koma að uppbyggingu í miðborginni. Íbúðir og verslunarmiðstöð eru meðal hugmynda um uppbyggingu reitsins við Laugaveg og Barónsstíg. Ásgeir Friðgeirsson talsmaður Björgólfsfeðga segir að engar ákvarðanir hafi verið teknar, meginmarkmiðið sé að efla mannlíf og athafnalíf og miðborgina í heild sinni. Hann tekur fram að eignir félagsins á Íslandi nemi einungis sjö prósentum af umsvifum þess á alþjóðavísu, en unnið er að svipuðum viðskiptum í nokkrum löndum Evrópu, meðal annars Finnlandi, Króatíu, Spáni, Danmörku og Svíþjóð. Innlent Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Sjá meira
Fasteignafélagið Samson Properties með Björgólfsfeðga í fararbroddi sölsar nú undir sig hverja eignina á fætur annarri í miðborginni. Hugmyndir eru uppi um verslunarmiðstöð og íbúðir á svæðum sem félagið hefur eignast, en markmiðið er að efla mannlíf og athafnalíf í miðborginni. Björgólfur Guðmundsson hefur verið talsmaður uppbyggingar í miðborginni um árabil. Nú hefur fasteignafélagið Samson sem er meðal annars í eigu feðganna Björgólfs og Björgólfs Thors, keypt fjölda fasteigna í miðborginni. Meðal eignanna eru nánast öll hús á reit sem markast af Laugavegi, Vitastíg, Hverfisgötu og Barónsstíg, fjöldi húsa á reit sem markast af Laugavegi, Vatnsstíg, Lindargötu og Frakkastíg. Þá hefur félagið hugmyndir um uppbyggingu verbúðanna við Geirsgötu sem eru í eigu hafnarinnar. Björn Ingi Hrafnsson formaður hafnarstjórnar Faxaflóahafna segir fund áformaðan í næstu viku með félaginu. Verbúðarhúsnæðið sé komið til ára sinna og hluti húsnæðisins kunni að þurfa að víkja vegna skipulags. Hann fagnar áhuga einkaaðila að koma að uppbyggingu í miðborginni. Íbúðir og verslunarmiðstöð eru meðal hugmynda um uppbyggingu reitsins við Laugaveg og Barónsstíg. Ásgeir Friðgeirsson talsmaður Björgólfsfeðga segir að engar ákvarðanir hafi verið teknar, meginmarkmiðið sé að efla mannlíf og athafnalíf og miðborgina í heild sinni. Hann tekur fram að eignir félagsins á Íslandi nemi einungis sjö prósentum af umsvifum þess á alþjóðavísu, en unnið er að svipuðum viðskiptum í nokkrum löndum Evrópu, meðal annars Finnlandi, Króatíu, Spáni, Danmörku og Svíþjóð.
Innlent Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Sjá meira