Vilja hluta af Kolaportinu undir bílastæði Óli Tynes skrifar 11. ágúst 2007 16:14 Það er alltaf líf og fjör í Kolaportinu. Minnihlutinn í borgarstjórn reynir nú að koma í veg fyrir að tollstjóri fái 5000 fermetra bílastæði með viðbyggingu ofan jarðar við Tollhúsið. Til þess að koma stæðinu fyrir þyrfti að ganga á húsnæði Kolaportsins. Aðstandendur þess hafa miklar áhyggjur af málinu. Dagur B. Eggertsson borgarfulltgrúi Samfylkingarinnar sagði í samtali við vísi.is að hann hefði stoppað slík áform þegar hann var formaður skipulagsráðs á sínum tíma. Þá átti reyndar að ryðja Kolaportinu öllu í burt. Honum fannst það ekki koma til greina að gera slíka mannlífsiðu brottræka. Nú væri þessi draugur vaknaður aftur, í breyttri mynd þó. Dagur benti á að á næstu lóð við Tollhúsið, það er að segja þar sem tónlistarhús rís verði niðurgrafið bílahús fyrir 1600 bíla. Sér þætti nánast hlægilegt að ætla að byggja þarna bílastæði ofan jarðar, á dýrasta fermetraplássi landsins. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sagði í samtali við visir.is að aðstandendur Kolaportsins hefðu komið á sinn fund og hann skildi vel áhyggjur þeirra. Sér væri mjög í mun að Kolaportið geti starfað áfram í miðborginni. Hinsvegar eigi ríkið Tollhúsið og vafasamt að borgin geti bannað breytingar á húsnæðinu. Júlíus Vífill sagði að ef af framkvæmdum verði sé ljóst að Kolaportinu yrði lokað í einhverja mánuði. Hann sagðist munu eiga fund með tollstjóra á næstunni, til þess að setja sig betur inn í málið. Innlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Minnihlutinn í borgarstjórn reynir nú að koma í veg fyrir að tollstjóri fái 5000 fermetra bílastæði með viðbyggingu ofan jarðar við Tollhúsið. Til þess að koma stæðinu fyrir þyrfti að ganga á húsnæði Kolaportsins. Aðstandendur þess hafa miklar áhyggjur af málinu. Dagur B. Eggertsson borgarfulltgrúi Samfylkingarinnar sagði í samtali við vísi.is að hann hefði stoppað slík áform þegar hann var formaður skipulagsráðs á sínum tíma. Þá átti reyndar að ryðja Kolaportinu öllu í burt. Honum fannst það ekki koma til greina að gera slíka mannlífsiðu brottræka. Nú væri þessi draugur vaknaður aftur, í breyttri mynd þó. Dagur benti á að á næstu lóð við Tollhúsið, það er að segja þar sem tónlistarhús rís verði niðurgrafið bílahús fyrir 1600 bíla. Sér þætti nánast hlægilegt að ætla að byggja þarna bílastæði ofan jarðar, á dýrasta fermetraplássi landsins. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sagði í samtali við visir.is að aðstandendur Kolaportsins hefðu komið á sinn fund og hann skildi vel áhyggjur þeirra. Sér væri mjög í mun að Kolaportið geti starfað áfram í miðborginni. Hinsvegar eigi ríkið Tollhúsið og vafasamt að borgin geti bannað breytingar á húsnæðinu. Júlíus Vífill sagði að ef af framkvæmdum verði sé ljóst að Kolaportinu yrði lokað í einhverja mánuði. Hann sagðist munu eiga fund með tollstjóra á næstunni, til þess að setja sig betur inn í málið.
Innlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira