Mikil umferð er þessa stundina út úr bænum. Suður yfir Hellisheiði er bíll við bíl.
Lögreglan í Reykjavík hefur ekki fengið tilkynningu um nein óhöpp en segir mikilvægt að fólk fari sér hægt.
Mikil umferð er þessa stundina út úr bænum. Suður yfir Hellisheiði er bíll við bíl.
Lögreglan í Reykjavík hefur ekki fengið tilkynningu um nein óhöpp en segir mikilvægt að fólk fari sér hægt.