Langhlaupari fékk spjót í síðuna 14. júlí 2007 16:21 Betur fór en á horfðist þegar langhlaupari varð fyrir spjóti á Gullmótinu í Róm. Finnski spjótkastarinn Tero Pitkamaki skrikaði fótur þegar hann kastaði spjóti sínu sem fór óeðlilega langt til vinstri og lenti á æfingasvæði fyrir langstökkvara. Þar varð franski stökkvarinn Salim Sdiri fyrir spjótinu með þeim afleiðingum að þriggja sentímetra skurður myndaðist á hægri síðu hans. Atvikið átti sér stað í þriðju umferð spjótkastsins. Sauma þurfti fimm spor, tvö innvortis og þrjú til að loka skurðinum og má því segja að betur hafi farið en á horfðist. Hann var útskrifaður af spítala í dag en tekur ekki frekar þátt á mótnu. Hann man ekki eftir atvikinu sökum áfalls sem hann fékk í kjölfarið. Spjótkastarinn finnski var á mörkunum að fá taugaáfall eftir atvikið en tók þó næsta kast. Hann var í engu ástandi til að halda einbeintingu eftir atvikið og lauk keppni í öðru sæti en keppt var um milljón dollara verðlaun. Þetta er í annað sinn á árinu sem slíkt atvik kemur upp á í frjálsíþróttum en tékkneski ólympíumeistarinn í tugþraut, Roman Sebrle fékk spjót í öxlina á æfingu í Suður Afríku í janúar.Ýtið á „Spila“ til að horfa á myndbandið. Erlendar Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Betur fór en á horfðist þegar langhlaupari varð fyrir spjóti á Gullmótinu í Róm. Finnski spjótkastarinn Tero Pitkamaki skrikaði fótur þegar hann kastaði spjóti sínu sem fór óeðlilega langt til vinstri og lenti á æfingasvæði fyrir langstökkvara. Þar varð franski stökkvarinn Salim Sdiri fyrir spjótinu með þeim afleiðingum að þriggja sentímetra skurður myndaðist á hægri síðu hans. Atvikið átti sér stað í þriðju umferð spjótkastsins. Sauma þurfti fimm spor, tvö innvortis og þrjú til að loka skurðinum og má því segja að betur hafi farið en á horfðist. Hann var útskrifaður af spítala í dag en tekur ekki frekar þátt á mótnu. Hann man ekki eftir atvikinu sökum áfalls sem hann fékk í kjölfarið. Spjótkastarinn finnski var á mörkunum að fá taugaáfall eftir atvikið en tók þó næsta kast. Hann var í engu ástandi til að halda einbeintingu eftir atvikið og lauk keppni í öðru sæti en keppt var um milljón dollara verðlaun. Þetta er í annað sinn á árinu sem slíkt atvik kemur upp á í frjálsíþróttum en tékkneski ólympíumeistarinn í tugþraut, Roman Sebrle fékk spjót í öxlina á æfingu í Suður Afríku í janúar.Ýtið á „Spila“ til að horfa á myndbandið.
Erlendar Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira