Jarðskjálfti að stærð 3,5 á Richterskvarða varð í morgun klukkan 07:42. Skjálftinn átti sér upptök við Krísuvík á Reykjanesskaga. Fáeinir eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið. Jarðskjálftinn fannst í Reykjanesbæ. Skjálftar eru algengir við Krísuvík.


Jarðskjálfti að stærð 3,5 á Richterskvarða varð í morgun klukkan 07:42. Skjálftinn átti sér upptök við Krísuvík á Reykjanesskaga. Fáeinir eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið. Jarðskjálftinn fannst í Reykjanesbæ. Skjálftar eru algengir við Krísuvík.