Jón Ásgeir hættur sem forstjóri Baugs 8. júní 2007 13:19 Jón Ásgeir Jóhannesson, fráfarandi forstjóri Baugs Group. Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, tilkynnti á aðalfundi Baugs Group í dag að hann hafi látið af störfum sem forstjóri fyrirtækisins. Við starfi hans tekur Gunnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri fjárfestinga Baugs í Bretlandi. Jón mun í kjölfarið taka við sem starfandi stjórnarformaður Baugs Group. Umtalsverðar skipulagsbreytingar á stjórn Baugs voru kynntar á aðalfundi félagsins í dag. Þá verður Stefán H. Hilmarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, staðgengill forstjóra. Skarphéðinn Berg Steinarsson sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra Property & Investments sviðs Baugs tekur við forstjórastarfi hjá Stoðir Group, sem er nýstofnað félag sem tekur yfir rekstur Stoða hf. og fleiri fasteignafélaga. Hreinn Loftsson, sem hingað til hefur gengt starfi stjórnarformanns, mun sitja áfram í stjórn félagsins og gegna ráðgjafastörfum fyrir það.Breytingar á stjórn BaugsGunnar Sigurðsson, forstjóri Baugs.Í tilkynningu frá Baugi segir að breytingarnar séu gerðar með það fyrir augum að gera stjórnun félagsins enn skilvirkari en áður í fjölþættri sókn þess á alþjóðavettvangi.Haft er eftir Jóni Ásgeiri, sem sömuleiðis tók við stjórnarformennsku í FL Group af Skarphéðni Berg í dag, að fyrirtækið hafi vaxið mjög hratt á undanförnum árum og sé Baugur Group nú það fjárfestingarfélag á sviði smásölu og fasteigna sem hraðast vex í heiminum, Hafi umfangið kallað á breytt skipulag til að vöxtur og velgengni félagsins geti haldið áfram.„Við höfum sett okkur þau markmið að verða stærsta fjárfestingarfyrirtæki í heiminum í fjárfestingum tengdum verslunarrekstri innan 5 ára. Að ná slíku markmiði krefst þess að Baugur sé í framlínu á þróun rekstrarumhverfis verslunar auk þess að vera leiðandi þátttakandi í þeirri gríðarlegu samþættingu verslunar sem mun eiga sér stað á komandi árum. Í starfi mínu sem starfandi stjórnarformaður mun mér gefast tækifæri til að þróa þessa sýn, horfa lengra fram á veginn og byggja upp umhverfi sem gerir Baugi kleift að ná settum markmiðum á þessu sviði," segir Jón Ásgeir. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, tilkynnti á aðalfundi Baugs Group í dag að hann hafi látið af störfum sem forstjóri fyrirtækisins. Við starfi hans tekur Gunnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri fjárfestinga Baugs í Bretlandi. Jón mun í kjölfarið taka við sem starfandi stjórnarformaður Baugs Group. Umtalsverðar skipulagsbreytingar á stjórn Baugs voru kynntar á aðalfundi félagsins í dag. Þá verður Stefán H. Hilmarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, staðgengill forstjóra. Skarphéðinn Berg Steinarsson sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra Property & Investments sviðs Baugs tekur við forstjórastarfi hjá Stoðir Group, sem er nýstofnað félag sem tekur yfir rekstur Stoða hf. og fleiri fasteignafélaga. Hreinn Loftsson, sem hingað til hefur gengt starfi stjórnarformanns, mun sitja áfram í stjórn félagsins og gegna ráðgjafastörfum fyrir það.Breytingar á stjórn BaugsGunnar Sigurðsson, forstjóri Baugs.Í tilkynningu frá Baugi segir að breytingarnar séu gerðar með það fyrir augum að gera stjórnun félagsins enn skilvirkari en áður í fjölþættri sókn þess á alþjóðavettvangi.Haft er eftir Jóni Ásgeiri, sem sömuleiðis tók við stjórnarformennsku í FL Group af Skarphéðni Berg í dag, að fyrirtækið hafi vaxið mjög hratt á undanförnum árum og sé Baugur Group nú það fjárfestingarfélag á sviði smásölu og fasteigna sem hraðast vex í heiminum, Hafi umfangið kallað á breytt skipulag til að vöxtur og velgengni félagsins geti haldið áfram.„Við höfum sett okkur þau markmið að verða stærsta fjárfestingarfyrirtæki í heiminum í fjárfestingum tengdum verslunarrekstri innan 5 ára. Að ná slíku markmiði krefst þess að Baugur sé í framlínu á þróun rekstrarumhverfis verslunar auk þess að vera leiðandi þátttakandi í þeirri gríðarlegu samþættingu verslunar sem mun eiga sér stað á komandi árum. Í starfi mínu sem starfandi stjórnarformaður mun mér gefast tækifæri til að þróa þessa sýn, horfa lengra fram á veginn og byggja upp umhverfi sem gerir Baugi kleift að ná settum markmiðum á þessu sviði," segir Jón Ásgeir.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira