Síðasta reykingahelgi Íslands 26. maí 2007 18:30 Síðasta reykingahelgin er runnin upp á veitinga- og skemmtistöðum landsins. Hópur veitingamanna í miðborg Reykjavíkur fór nýverið til Stokkhólms til að kynna sér lausnir þarlendra veitingamanna á reykingabanninu. Nú eru sex dagar þar til reykingabannið skellur á veitingastaði, kaffihús og bari á Íslandi. Raunar hafa ýmsir veitingastaðir nú þegar bannað hjá sér reykingar en barirnir hafa margir dregið það í lengstu lög að banna alfarið hjá sér reykingar enda nærist stór hluti gesta þeirra á tvíeykinu: áfengi og tóbaki. Arnari Þór Gíslasyni, rekstarstjóra Óliver, líst ágætlega á hreinlætið og loftgæðin sem fylgja banninu, ekki síst fyrir starfsfólkið. Arnar var einn af átta veitingamönnum í miðborg Reykjavíkur sem fóru fyrir rúmri viku til að kynna sér hvernig starfssystkin þeirra í Stokkhólmi brugðust við reykingabanninu þar í landi en sænskir barir og veitingastaðir hafa verið reyklausir í tvö ár á föstudaginn Þar sá hann að ýmsir stórir, sænskir klúbbar leystu málið með því að hleypa fólki út í hollum, innan banda - svo það komist aftur inn án þess að lenda aftast í röðinni. Þá aðferð ætlar Arnar að reyna á Óliver. Sums staðar verður síðasta reykingakvöldinu þann 31. maí fagnað með pompi og pragt. Á Argentínu á að kveðja vindlamenninguna á Íslandi með viðhöfn og reykja upp vindlalagerinn undir yfirskriftinni kveðjum góða tíma og fögnum nýjum. Fréttir Innlent Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Síðasta reykingahelgin er runnin upp á veitinga- og skemmtistöðum landsins. Hópur veitingamanna í miðborg Reykjavíkur fór nýverið til Stokkhólms til að kynna sér lausnir þarlendra veitingamanna á reykingabanninu. Nú eru sex dagar þar til reykingabannið skellur á veitingastaði, kaffihús og bari á Íslandi. Raunar hafa ýmsir veitingastaðir nú þegar bannað hjá sér reykingar en barirnir hafa margir dregið það í lengstu lög að banna alfarið hjá sér reykingar enda nærist stór hluti gesta þeirra á tvíeykinu: áfengi og tóbaki. Arnari Þór Gíslasyni, rekstarstjóra Óliver, líst ágætlega á hreinlætið og loftgæðin sem fylgja banninu, ekki síst fyrir starfsfólkið. Arnar var einn af átta veitingamönnum í miðborg Reykjavíkur sem fóru fyrir rúmri viku til að kynna sér hvernig starfssystkin þeirra í Stokkhólmi brugðust við reykingabanninu þar í landi en sænskir barir og veitingastaðir hafa verið reyklausir í tvö ár á föstudaginn Þar sá hann að ýmsir stórir, sænskir klúbbar leystu málið með því að hleypa fólki út í hollum, innan banda - svo það komist aftur inn án þess að lenda aftast í röðinni. Þá aðferð ætlar Arnar að reyna á Óliver. Sums staðar verður síðasta reykingakvöldinu þann 31. maí fagnað með pompi og pragt. Á Argentínu á að kveðja vindlamenninguna á Íslandi með viðhöfn og reykja upp vindlalagerinn undir yfirskriftinni kveðjum góða tíma og fögnum nýjum.
Fréttir Innlent Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira