Strandsiglingar hefjast Guðjón Helgason skrifar 25. maí 2007 19:30 Norðlendingar hafa ákveðið að hefja strandsiglingar hringinn í kringum landið. Siglt verður héðan til Danmerkur og Eystrasaltsríkjanna. Til þess hefur verið keypt rúmlega þrjú þúsund tonna fjölnota flutningaskip sem siglt verður hingað frá Lettlandi eftir helgi. Það er fyrirtækið Dregg á Akureyri sem hefur fest kaup á skipinu sem heitir Greenland Saga. Ari Jónsson, forstjóri, segir þetta 3.200 tonna fjölnota flutningaskip. Dregg selur fráveitulagnir og ýmsa járnvöru. Ari segir að hann og fleiri hjá fyrirtækinu hafi fljótlega áttað sig á því að erfiðlega gengi að reka það miðað við aðstöðuleysi í samgöngum á Íslandi. Flytja þurfi mikið af vörum og fyrirtækið meðal annars gert stóran samning við Dani. Þar með hafi verið kominn töluverður grundvöllur fyrir kaupunum og þeir þá ákveðið að afla þess sem á vantaði. Áætlað er að sigla til og frá Danmörku, Eystrasaltsríkjanna og jafnvel Bretlands og hringinn í kringum Ísland. Siglt verður á Austfirði, til Akureyrar, Ísafjarðar og Sandgerðis auk annarra stað verði þess óskað. Farið verður með vörur til og frá landinu og milli staða - bæði vörur frá Dregg og öðrum aðilum sem vilji nota þjónustuna. Áhöfn skipsins verður að mestu eistnesk og skipið skráð á eyjunni Mön. Ari vill lítið tjá sig um verðið á skipinu, sagði það kosta augun út en það vendist. Fréttir Innlent Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Sjá meira
Norðlendingar hafa ákveðið að hefja strandsiglingar hringinn í kringum landið. Siglt verður héðan til Danmerkur og Eystrasaltsríkjanna. Til þess hefur verið keypt rúmlega þrjú þúsund tonna fjölnota flutningaskip sem siglt verður hingað frá Lettlandi eftir helgi. Það er fyrirtækið Dregg á Akureyri sem hefur fest kaup á skipinu sem heitir Greenland Saga. Ari Jónsson, forstjóri, segir þetta 3.200 tonna fjölnota flutningaskip. Dregg selur fráveitulagnir og ýmsa járnvöru. Ari segir að hann og fleiri hjá fyrirtækinu hafi fljótlega áttað sig á því að erfiðlega gengi að reka það miðað við aðstöðuleysi í samgöngum á Íslandi. Flytja þurfi mikið af vörum og fyrirtækið meðal annars gert stóran samning við Dani. Þar með hafi verið kominn töluverður grundvöllur fyrir kaupunum og þeir þá ákveðið að afla þess sem á vantaði. Áætlað er að sigla til og frá Danmörku, Eystrasaltsríkjanna og jafnvel Bretlands og hringinn í kringum Ísland. Siglt verður á Austfirði, til Akureyrar, Ísafjarðar og Sandgerðis auk annarra stað verði þess óskað. Farið verður með vörur til og frá landinu og milli staða - bæði vörur frá Dregg og öðrum aðilum sem vilji nota þjónustuna. Áhöfn skipsins verður að mestu eistnesk og skipið skráð á eyjunni Mön. Ari vill lítið tjá sig um verðið á skipinu, sagði það kosta augun út en það vendist.
Fréttir Innlent Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Sjá meira