Strandsiglingar hefjast Guðjón Helgason skrifar 25. maí 2007 19:30 Norðlendingar hafa ákveðið að hefja strandsiglingar hringinn í kringum landið. Siglt verður héðan til Danmerkur og Eystrasaltsríkjanna. Til þess hefur verið keypt rúmlega þrjú þúsund tonna fjölnota flutningaskip sem siglt verður hingað frá Lettlandi eftir helgi. Það er fyrirtækið Dregg á Akureyri sem hefur fest kaup á skipinu sem heitir Greenland Saga. Ari Jónsson, forstjóri, segir þetta 3.200 tonna fjölnota flutningaskip. Dregg selur fráveitulagnir og ýmsa járnvöru. Ari segir að hann og fleiri hjá fyrirtækinu hafi fljótlega áttað sig á því að erfiðlega gengi að reka það miðað við aðstöðuleysi í samgöngum á Íslandi. Flytja þurfi mikið af vörum og fyrirtækið meðal annars gert stóran samning við Dani. Þar með hafi verið kominn töluverður grundvöllur fyrir kaupunum og þeir þá ákveðið að afla þess sem á vantaði. Áætlað er að sigla til og frá Danmörku, Eystrasaltsríkjanna og jafnvel Bretlands og hringinn í kringum Ísland. Siglt verður á Austfirði, til Akureyrar, Ísafjarðar og Sandgerðis auk annarra stað verði þess óskað. Farið verður með vörur til og frá landinu og milli staða - bæði vörur frá Dregg og öðrum aðilum sem vilji nota þjónustuna. Áhöfn skipsins verður að mestu eistnesk og skipið skráð á eyjunni Mön. Ari vill lítið tjá sig um verðið á skipinu, sagði það kosta augun út en það vendist. Fréttir Innlent Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Innlent Fleiri fréttir Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Sjá meira
Norðlendingar hafa ákveðið að hefja strandsiglingar hringinn í kringum landið. Siglt verður héðan til Danmerkur og Eystrasaltsríkjanna. Til þess hefur verið keypt rúmlega þrjú þúsund tonna fjölnota flutningaskip sem siglt verður hingað frá Lettlandi eftir helgi. Það er fyrirtækið Dregg á Akureyri sem hefur fest kaup á skipinu sem heitir Greenland Saga. Ari Jónsson, forstjóri, segir þetta 3.200 tonna fjölnota flutningaskip. Dregg selur fráveitulagnir og ýmsa járnvöru. Ari segir að hann og fleiri hjá fyrirtækinu hafi fljótlega áttað sig á því að erfiðlega gengi að reka það miðað við aðstöðuleysi í samgöngum á Íslandi. Flytja þurfi mikið af vörum og fyrirtækið meðal annars gert stóran samning við Dani. Þar með hafi verið kominn töluverður grundvöllur fyrir kaupunum og þeir þá ákveðið að afla þess sem á vantaði. Áætlað er að sigla til og frá Danmörku, Eystrasaltsríkjanna og jafnvel Bretlands og hringinn í kringum Ísland. Siglt verður á Austfirði, til Akureyrar, Ísafjarðar og Sandgerðis auk annarra stað verði þess óskað. Farið verður með vörur til og frá landinu og milli staða - bæði vörur frá Dregg og öðrum aðilum sem vilji nota þjónustuna. Áhöfn skipsins verður að mestu eistnesk og skipið skráð á eyjunni Mön. Ari vill lítið tjá sig um verðið á skipinu, sagði það kosta augun út en það vendist.
Fréttir Innlent Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Innlent Fleiri fréttir Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Sjá meira