Þéttriðið varnarnet á Atlantshafi Guðjón Helgason skrifar 27. apríl 2007 19:06 Samningarnir við Dani og Norðmenn um öryggis- og varnarmál er liður í að þróa þéttriðið varnarnet á Norður-Atlantshafi. Það þurfi eftir brotthvarf Bandaríkjamanna. Þetta segir ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu. Nú sé samið við Breta og Kanadamenn og Þjóðverjar væntanlegir hingað til lands í næta mánuði að skoða aðstöðu. Grétar Már Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu var gestur í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag. Hann sagði það vegna brotthvarfs Bandaríkjahers sem farið hafi verið út í viðræður við Evrópuríki og Kanadamenn um varnir á Atlantshafi. Verið sé að semja um það sem Bandaríkjamenn hafi áður séð um. Ríkisstjórn Íslands hafi ákveðið að forsætis-, dómsmála- og utanríkisráðuneytin skipuðu starfshóp til að semja við nágrannaríki sem hefðu hag af vörnum á svæðinu. Þetta byggði á aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu og lykilsamningur um varnir Íslands yrði áfram varnarsamningurinn við Bandaríkjamenn bæði á friðar- og ófriðartímum. Grétar Már segir það hafa legið beinast við að semja við Dani og Norðmenn. Verið sé að tala við Breta og Kanadamenn og 17. maí hefjist viðræður við Þjóðverja. Grétar Már segir kynningarfundi hafa verið haldna með Bretum og Kanadamönnum og vilji til samstarfs. Von sé á fulltrúum þessara ríkja á næstu vikum og mánuðum. Grétar Már segir viðræðuferlið í gangi og ánægjulegt ef það tækist að flétta saman það sem þessar þjóðir séu að gera á Atlantshafinu og mynda öryggisnet. Þessar þjóðir vinni allar á Atlantshafinu og það næðust með þessu samlegðaráhrif. Grétar Már segir að unnið verði innan ramma Atlantshafsbandalagsins. Fréttir Innlent Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Sjá meira
Samningarnir við Dani og Norðmenn um öryggis- og varnarmál er liður í að þróa þéttriðið varnarnet á Norður-Atlantshafi. Það þurfi eftir brotthvarf Bandaríkjamanna. Þetta segir ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu. Nú sé samið við Breta og Kanadamenn og Þjóðverjar væntanlegir hingað til lands í næta mánuði að skoða aðstöðu. Grétar Már Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu var gestur í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag. Hann sagði það vegna brotthvarfs Bandaríkjahers sem farið hafi verið út í viðræður við Evrópuríki og Kanadamenn um varnir á Atlantshafi. Verið sé að semja um það sem Bandaríkjamenn hafi áður séð um. Ríkisstjórn Íslands hafi ákveðið að forsætis-, dómsmála- og utanríkisráðuneytin skipuðu starfshóp til að semja við nágrannaríki sem hefðu hag af vörnum á svæðinu. Þetta byggði á aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu og lykilsamningur um varnir Íslands yrði áfram varnarsamningurinn við Bandaríkjamenn bæði á friðar- og ófriðartímum. Grétar Már segir það hafa legið beinast við að semja við Dani og Norðmenn. Verið sé að tala við Breta og Kanadamenn og 17. maí hefjist viðræður við Þjóðverja. Grétar Már segir kynningarfundi hafa verið haldna með Bretum og Kanadamönnum og vilji til samstarfs. Von sé á fulltrúum þessara ríkja á næstu vikum og mánuðum. Grétar Már segir viðræðuferlið í gangi og ánægjulegt ef það tækist að flétta saman það sem þessar þjóðir séu að gera á Atlantshafinu og mynda öryggisnet. Þessar þjóðir vinni allar á Atlantshafinu og það næðust með þessu samlegðaráhrif. Grétar Már segir að unnið verði innan ramma Atlantshafsbandalagsins.
Fréttir Innlent Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Sjá meira