N1 siðlaus og ósvífin 17. apríl 2007 11:59 N4, norðlenskt fjölmiðlafyrirtæki, kannar nú réttarstöðu sína vegna nýs nafns og firmamerkis N1, olíufélagsins Essó. Merkin eru sláandi lík segir stjórnarformaður N4. Hann segir athæfið bæði ósvífið og siðlaust. Ný merki N1 voru sett upp á bensínstöðvar Essó - eða þjónustustöðvar eins og fyrirtækið kallar þær nú - í síðustu viku. Á Akureyri hefur starfað fjölmiðlafyrirtæki undir nafninu N4 síðan í maí á síðasta ári þegar fjögur norðlensk fyrirtæki í sjónvarpsrekstri, kvikmyndagerð og útgáfu sameinuðust undir einn hatt. Steinþór Ólafsson, stjórnarformaður N4, telur þetta ósvífið og siðlaust og segir merkin sláandi lík. Flestir gætu tekið undir það. Steinþór segir líkindin til þess falin að rugla neytendur og harmar að hagsmunir þeirra hafi ekki verið hafðir að leiðarljósi við hönnun merkis N1. Steinþór bendir auk þess á að innan skamms hefjist dreifingar á N4 Sjónvarpi á landsvísu og því verði bæði firmamerkin áberandi um allt land. Því ætlar fyrirtækið að leita réttar síns í málinu. Hermann Guðmundsson, forstjóri enneins, sagði í samtali við fréttastofu nú fyrir hádegið að stjórnendur hafi metið það svo að engin hætta væri á árekstrum. Merkin séu ólík, þeirra sé tígullaga en það norðlenska ferningslaga, stafagerðin ólík og auk þess sé starfsemi félaganna algerlega óskyld. Fréttir Innlent Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Bein útsending: Guðrún tilkynnir ákvörðun sína Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Fleiri fréttir Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Bein útsending: Guðrún tilkynnir ákvörðun sína „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Sjá meira
N4, norðlenskt fjölmiðlafyrirtæki, kannar nú réttarstöðu sína vegna nýs nafns og firmamerkis N1, olíufélagsins Essó. Merkin eru sláandi lík segir stjórnarformaður N4. Hann segir athæfið bæði ósvífið og siðlaust. Ný merki N1 voru sett upp á bensínstöðvar Essó - eða þjónustustöðvar eins og fyrirtækið kallar þær nú - í síðustu viku. Á Akureyri hefur starfað fjölmiðlafyrirtæki undir nafninu N4 síðan í maí á síðasta ári þegar fjögur norðlensk fyrirtæki í sjónvarpsrekstri, kvikmyndagerð og útgáfu sameinuðust undir einn hatt. Steinþór Ólafsson, stjórnarformaður N4, telur þetta ósvífið og siðlaust og segir merkin sláandi lík. Flestir gætu tekið undir það. Steinþór segir líkindin til þess falin að rugla neytendur og harmar að hagsmunir þeirra hafi ekki verið hafðir að leiðarljósi við hönnun merkis N1. Steinþór bendir auk þess á að innan skamms hefjist dreifingar á N4 Sjónvarpi á landsvísu og því verði bæði firmamerkin áberandi um allt land. Því ætlar fyrirtækið að leita réttar síns í málinu. Hermann Guðmundsson, forstjóri enneins, sagði í samtali við fréttastofu nú fyrir hádegið að stjórnendur hafi metið það svo að engin hætta væri á árekstrum. Merkin séu ólík, þeirra sé tígullaga en það norðlenska ferningslaga, stafagerðin ólík og auk þess sé starfsemi félaganna algerlega óskyld.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Bein útsending: Guðrún tilkynnir ákvörðun sína Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Fleiri fréttir Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Bein útsending: Guðrún tilkynnir ákvörðun sína „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Sjá meira