Mikið mannfall í árás í Karbala í morgun 14. apríl 2007 11:12 Lögregla í hinni helgu borg Karbala hefur lýst yfir útgöngubanni og lokað öllum leiðum inn og út úr borginni eftir að hátt í fimmtíu manns létust og yfir 60 særðust í sjálfsmorðsárás í morgun. Árásarmaðurinn sprengdi sprengjuna við fjölfarna strætisvagnastöð nærri bænahúsi sjía í borginni þar sem barnabarn Múhameðs spámanns er sagt grafið. Segir á vef breska ríkisútvarpsins að fjölmargar konur og börn hafi verið meðal hinna látnu og særðu. Írakskar sjónvarpsstöðvar sýndu myndir af því þegar fórnarlömbin voru flutt af vettvangi og var mikil ringulreið á staðnum. Þurfti lögregla að skjóta af byssum sínum upp í loftið til þess að greiða fyrir því að sjúkrabílar og björgunarfólk kæmust að staðnum. Í kjölfarið safnaðist fólk saman framan við skrifstofu ríkisstjórans í Karbala og grýttu hana. Kröfðust þeir afsagnar ríkisstjórans þar sem hann bæri ábyrgð á því hversu slök öryggisgæskla væri í borginni. Þá létust átta manns í Bagdad þegar sprengja sprakk á einni af mikilvægustum brúm borgarinn í suðurhluta hennar í morgun. Brúin liggur yfir ána Tígris. Þar sprengdi maður pallbíl sinn upp en svo virðist sem brúin hafi ekki skemmst. Þetta er önnur spreningin sem verður á stuttum tíma á brú í borginni en á fimmtudag sprengdu uppreisnarmenn upp Sarafiya-brúna í norðurhluta Bagdad sem einnig er mikilvæg samgönguæð. Írak Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Lögregla í hinni helgu borg Karbala hefur lýst yfir útgöngubanni og lokað öllum leiðum inn og út úr borginni eftir að hátt í fimmtíu manns létust og yfir 60 særðust í sjálfsmorðsárás í morgun. Árásarmaðurinn sprengdi sprengjuna við fjölfarna strætisvagnastöð nærri bænahúsi sjía í borginni þar sem barnabarn Múhameðs spámanns er sagt grafið. Segir á vef breska ríkisútvarpsins að fjölmargar konur og börn hafi verið meðal hinna látnu og særðu. Írakskar sjónvarpsstöðvar sýndu myndir af því þegar fórnarlömbin voru flutt af vettvangi og var mikil ringulreið á staðnum. Þurfti lögregla að skjóta af byssum sínum upp í loftið til þess að greiða fyrir því að sjúkrabílar og björgunarfólk kæmust að staðnum. Í kjölfarið safnaðist fólk saman framan við skrifstofu ríkisstjórans í Karbala og grýttu hana. Kröfðust þeir afsagnar ríkisstjórans þar sem hann bæri ábyrgð á því hversu slök öryggisgæskla væri í borginni. Þá létust átta manns í Bagdad þegar sprengja sprakk á einni af mikilvægustum brúm borgarinn í suðurhluta hennar í morgun. Brúin liggur yfir ána Tígris. Þar sprengdi maður pallbíl sinn upp en svo virðist sem brúin hafi ekki skemmst. Þetta er önnur spreningin sem verður á stuttum tíma á brú í borginni en á fimmtudag sprengdu uppreisnarmenn upp Sarafiya-brúna í norðurhluta Bagdad sem einnig er mikilvæg samgönguæð.
Írak Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira