Penninn kaupir Tamore í Finnlandi 12. mars 2007 11:16 Frá eigendaskiptum á Pennanum árið 2006. Vísir/GVA Penninn hefur keypt allt hlutafé í finnska fyrirtækinu Tamore, sem sérhæfir sig í sölu og dreifingu á skrifstofuvörum. Þetta er eitt stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í Finnlandi. Kaupin eru liður í sókn á mörkuðum við Eystrasalt og í Skandinavíu. Velta Tamore var um 33 milljónir evra á síðasta ári, rúmlega 3 milljarðar íslenskra króna. Stofnandi Tamore, Erkki Mattila, lætur af starfi forstjóra en verður nýjum eigendum til ráðgjafar næstu mánuði. Í tilkynningu frá pennandum er haft eftir Kristni Vilbergssyni, forstjóra Pennans, að fyrirtækinu hafi gengið vel við Eystrasalt og hafi verið tímabært að taka næsta skref. „Að vel athuguðu máli sáum við að kaup á Tamore var sniðugasta leiðin til að komast inn á finnska markaðinn og halda áfram að vaxa á þessu svæði," segir hann. Um 120 manns starfa hjá Tamore, þar af um helmingur í söludeild. Fyrirtækið býður upp á mjög mikið vöruúrval, alls um 6.500 vöruliði frá um 280 alþjóðlegum birgjum auk þess sem það selur fjölbreytt úrval skrifstofuvara undir eigin vörumerki, Talex. Að sögn nýrra eigenda blasa einnig við tækifæri til að bæta við vörulínuna ýmsum nýjungum sem gefist hafa vel hér heima. Fyrirtækjaráðgjöf Kaupþings veitti Pennanum ráðgjöf við kaupin sem voru fjármögnuð með lánsfé og eigið fé. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Sjá meira
Penninn hefur keypt allt hlutafé í finnska fyrirtækinu Tamore, sem sérhæfir sig í sölu og dreifingu á skrifstofuvörum. Þetta er eitt stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í Finnlandi. Kaupin eru liður í sókn á mörkuðum við Eystrasalt og í Skandinavíu. Velta Tamore var um 33 milljónir evra á síðasta ári, rúmlega 3 milljarðar íslenskra króna. Stofnandi Tamore, Erkki Mattila, lætur af starfi forstjóra en verður nýjum eigendum til ráðgjafar næstu mánuði. Í tilkynningu frá pennandum er haft eftir Kristni Vilbergssyni, forstjóra Pennans, að fyrirtækinu hafi gengið vel við Eystrasalt og hafi verið tímabært að taka næsta skref. „Að vel athuguðu máli sáum við að kaup á Tamore var sniðugasta leiðin til að komast inn á finnska markaðinn og halda áfram að vaxa á þessu svæði," segir hann. Um 120 manns starfa hjá Tamore, þar af um helmingur í söludeild. Fyrirtækið býður upp á mjög mikið vöruúrval, alls um 6.500 vöruliði frá um 280 alþjóðlegum birgjum auk þess sem það selur fjölbreytt úrval skrifstofuvara undir eigin vörumerki, Talex. Að sögn nýrra eigenda blasa einnig við tækifæri til að bæta við vörulínuna ýmsum nýjungum sem gefist hafa vel hér heima. Fyrirtækjaráðgjöf Kaupþings veitti Pennanum ráðgjöf við kaupin sem voru fjármögnuð með lánsfé og eigið fé.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Sjá meira