Zidane spilaði í fyrsta sinn frá því á HM 25. febrúar 2007 19:15 Zidane leikur listir sínar fyrir leikinn í gær, við mikla aðdáun ungra knattspyrnumanna frá Asíu. MYND/AFP Franski knattspyrnumaðurinn Zinedine Zidane spilaði í gær sinn fyrsta opinberlega knattspyrnuleik eftir að hafa verið vikið af velli í úrslitaleik HM í Þýskalandi síðasta sumar. Zidane spilaði þá í góðgerðarleik í Thailandi og þótti sýna gamalkunna takta. Á blaðamannafundi eftir leikinn neitaði Zidane að svara spurningum um framtíð sína. Zidane hefur verið orðaður við nokkur lið í bandarísku atvinnumannadeildinni og er vitað að honum hafa verið boðnir gull og grænir skógar í Bandaríkjunum fyrir að reima á sig takkaskóna á ný. Spurður um málið í Thaílandi í gær vildi Zidane ekki svara. "Ég vill frekar hugsa um nútíðina. Ég hef uppgötvað nýjar hliðar lífsins eftir að ég hætti í fótbolta. Ég nýt þess í botn og fæ að upplifa nýja hluti, eins og t.d. að spila í svona leik," sagði Zidane, en um var að ræða góðgerðarleik þar sem knattspyrnumenn frá Thaílandi, Indlandi, Singapore og fleiri löndum öttu kappi við kvikmyndastjörnur, tónlistarmenn og aðrar stjörnur frá Asíu. 20 þúsund manns mættu á völlinn til að berja Zidane og alla hina augum. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Franski knattspyrnumaðurinn Zinedine Zidane spilaði í gær sinn fyrsta opinberlega knattspyrnuleik eftir að hafa verið vikið af velli í úrslitaleik HM í Þýskalandi síðasta sumar. Zidane spilaði þá í góðgerðarleik í Thailandi og þótti sýna gamalkunna takta. Á blaðamannafundi eftir leikinn neitaði Zidane að svara spurningum um framtíð sína. Zidane hefur verið orðaður við nokkur lið í bandarísku atvinnumannadeildinni og er vitað að honum hafa verið boðnir gull og grænir skógar í Bandaríkjunum fyrir að reima á sig takkaskóna á ný. Spurður um málið í Thaílandi í gær vildi Zidane ekki svara. "Ég vill frekar hugsa um nútíðina. Ég hef uppgötvað nýjar hliðar lífsins eftir að ég hætti í fótbolta. Ég nýt þess í botn og fæ að upplifa nýja hluti, eins og t.d. að spila í svona leik," sagði Zidane, en um var að ræða góðgerðarleik þar sem knattspyrnumenn frá Thaílandi, Indlandi, Singapore og fleiri löndum öttu kappi við kvikmyndastjörnur, tónlistarmenn og aðrar stjörnur frá Asíu. 20 þúsund manns mættu á völlinn til að berja Zidane og alla hina augum.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira