Neytendur reiðir vegna hækkana 9. febrúar 2007 09:47 Jóhannes Gunnarsson formaður Neytendasamtakanna . MYND/Valgarður Gíslason Verslunin í landinu verður undir smásjá um mánaðarmótin þegar aðgerðir stjórnvalda til lækkunar á matvöruverði taka gildi. Þetta segir Jóhannes Gunnarsson formaður Neytendasamtakanna. Hann segir viðbrögð neytenda vegna hækkana birgja á mat- og hreinlætisvörum undanfarið ekki hafa látið á sér standa. Almenningur er reiður og finnist að með hækkununum sé verið að gera lítið úr aðgerðum stjórnvalda þegar matvara lækkar um mánaðarmótin. Neytendasamtökin birta reglulega yfirlit yfir hækkanir birgja og telja hækkanirnar mjög almennar. Þær eigi við um gjaldskrár sveitarfélaga, verð hjá heildsölum og framleiðendum og nú síðast tryggingafélögum. Almennt er skýringin lækkun á gengi íslensku krónunnar. Samtökin benda á að krónan hefur styrkst gagnvart helstu gjaldmiðlum um rúmlega 5 prósent frá áramótum. Þau hvetja birgja til að lækka nú verð með tilliti til gengisþróunar og hafa þannig samræmi í aðgerðum sínum. Alltof of oft skili sterk staða krónunnar sér seint og illa til neytenda, samanber á árunum 2004 og 2005 miðað við rannsókn Neytendasamtakanna á þeim tíma. Jóhannes segir greinilegt að fólk fylgist mjög vel með verðlagi og segir að ábendingum hafi fjölgað mjög. "Við fylgjum öllum slíkum málum eftir og látum seljendur gefa okkur skýringar." Hann leggur áherslu á að almenningur sé vakandi og láti samtökin vita. "ASÍ, Neytendastofa, Neytendasamtökin og almenningur munu hafa verslun undir smásjá frá mánaðarmótum." Fréttir Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Verslunin í landinu verður undir smásjá um mánaðarmótin þegar aðgerðir stjórnvalda til lækkunar á matvöruverði taka gildi. Þetta segir Jóhannes Gunnarsson formaður Neytendasamtakanna. Hann segir viðbrögð neytenda vegna hækkana birgja á mat- og hreinlætisvörum undanfarið ekki hafa látið á sér standa. Almenningur er reiður og finnist að með hækkununum sé verið að gera lítið úr aðgerðum stjórnvalda þegar matvara lækkar um mánaðarmótin. Neytendasamtökin birta reglulega yfirlit yfir hækkanir birgja og telja hækkanirnar mjög almennar. Þær eigi við um gjaldskrár sveitarfélaga, verð hjá heildsölum og framleiðendum og nú síðast tryggingafélögum. Almennt er skýringin lækkun á gengi íslensku krónunnar. Samtökin benda á að krónan hefur styrkst gagnvart helstu gjaldmiðlum um rúmlega 5 prósent frá áramótum. Þau hvetja birgja til að lækka nú verð með tilliti til gengisþróunar og hafa þannig samræmi í aðgerðum sínum. Alltof of oft skili sterk staða krónunnar sér seint og illa til neytenda, samanber á árunum 2004 og 2005 miðað við rannsókn Neytendasamtakanna á þeim tíma. Jóhannes segir greinilegt að fólk fylgist mjög vel með verðlagi og segir að ábendingum hafi fjölgað mjög. "Við fylgjum öllum slíkum málum eftir og látum seljendur gefa okkur skýringar." Hann leggur áherslu á að almenningur sé vakandi og láti samtökin vita. "ASÍ, Neytendastofa, Neytendasamtökin og almenningur munu hafa verslun undir smásjá frá mánaðarmótum."
Fréttir Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira