Fjármagnstekjufólk greiði til samfélagsins 6. febrúar 2007 18:52 Skattkerfið þarf að ná til fólks sem hefur fjármagnstekjur en greiðir ekki venjulega skatta, segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. Á þriðja þúsund landsmanna hefur eingöngu fjármagnstekjur og borgar ekkert til sveitarfélaganna. Eins og fram hefur komið í fréttum hafa 6600 manns meirihluta tekna sinna af fjármagnstekjum og þar af lifa 2300 eingöngu af fjármagnstekjum. Þetta fólk greiðir ekkert útvar, engan tekjuskatt, einungis 10% fjármagnstekjuskatt. Steingrímur J. Sigfússon hefur lagt fram frumvarp sem tekur á því að fólk með umtalsverðar fjármagnstekjur sé gert að reikna sér laun eins og sjálfstæðir atvinnurekendur. Hann segir frumvarpið ekki ganga út á að eltast við þá sem eru með óverulegar fjármagnstekjur heldur þá sem hafa umtalsverðar tekjur þannig að þeir verði alvöru skattgreiðendur. Stoppa þurfi upp í þetta gat í skattkerfinu, og þó fyrr hefði verið. Steingrímur segir menn hafa verið svifaseina í að bregðast við þessari nýju stétt fólks sem ekki telur fram launatekjur. Ríkisstjórnin undirbýr frumvarp sem kveður á um að fjármagnstekjufólk skuli greiða í Framkvæmdasjóð aldraðra og nefskatt Ríkisútvarpsins. Sú hugmynd gengur ekki nógu langt segir Steingrímur. Fréttir Innlent Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
Skattkerfið þarf að ná til fólks sem hefur fjármagnstekjur en greiðir ekki venjulega skatta, segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. Á þriðja þúsund landsmanna hefur eingöngu fjármagnstekjur og borgar ekkert til sveitarfélaganna. Eins og fram hefur komið í fréttum hafa 6600 manns meirihluta tekna sinna af fjármagnstekjum og þar af lifa 2300 eingöngu af fjármagnstekjum. Þetta fólk greiðir ekkert útvar, engan tekjuskatt, einungis 10% fjármagnstekjuskatt. Steingrímur J. Sigfússon hefur lagt fram frumvarp sem tekur á því að fólk með umtalsverðar fjármagnstekjur sé gert að reikna sér laun eins og sjálfstæðir atvinnurekendur. Hann segir frumvarpið ekki ganga út á að eltast við þá sem eru með óverulegar fjármagnstekjur heldur þá sem hafa umtalsverðar tekjur þannig að þeir verði alvöru skattgreiðendur. Stoppa þurfi upp í þetta gat í skattkerfinu, og þó fyrr hefði verið. Steingrímur segir menn hafa verið svifaseina í að bregðast við þessari nýju stétt fólks sem ekki telur fram launatekjur. Ríkisstjórnin undirbýr frumvarp sem kveður á um að fjármagnstekjufólk skuli greiða í Framkvæmdasjóð aldraðra og nefskatt Ríkisútvarpsins. Sú hugmynd gengur ekki nógu langt segir Steingrímur.
Fréttir Innlent Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira