Ferguson bannar Ronaldo að tjá sig um Real Madrid 29. janúar 2007 20:58 Cristiano Ronaldo er óumdeilanlega einn besti leikmaður heims um þessar mundir. MYND/Getty Cristiano Ronaldo vill með engu móti tjá sig um áhuga Real Madrid á sjálfum sér, en spænska stórliðið hefur ekki farið leynt með aðdáun sína á leikmanninum og er sagt reiðubúið að borga allt að 40 milljónir punda fyrir hann. Ástæðan fyrir þagnarbindindi Ronaldo er skipun frá Sir Alex Ferguson. Tveir spænskir blaðamenn náðu tali af Ronaldo í gær og spurðu hann ítrekað út í stöðu sína gagnvart Manchester United og Real Madrid. Ronaldo var hins vegar mjög diplómatískur í svörum sínum og gaf ekkert uppi. "Ég veit af áhuga Real Madrid en ég get ekki talað um þetta. Ég hef rætt málið við Alex Ferguson og Carlos Queroz (aðstoðarmann Ferguson) og þeir hafa bannað mér að tjá mig um Real Madrid. Þið verðið að skilja mína aðstöðu. Ég vill ekki koma mér í vandræði," sagði Ronaldo. Blaðamennirnir gengu hart að Ronaldo og spurðu hann meðal annars hvort hann væri uppi með sér yfir áhuga Real Madrid. Aftur svaraði Ronaldo á sömu nótum: "Ég er búinn að segja ykkur að ég get ekki tjáð mig um Real Madrid. Þið eigið að virða það," sagði hann. Þess má einnig geta að forráðamenn Manchester United hafa lýst því yfir að Ronaldo sé ekki til sölu, sama hvaða upphæð er í boði. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Cristiano Ronaldo vill með engu móti tjá sig um áhuga Real Madrid á sjálfum sér, en spænska stórliðið hefur ekki farið leynt með aðdáun sína á leikmanninum og er sagt reiðubúið að borga allt að 40 milljónir punda fyrir hann. Ástæðan fyrir þagnarbindindi Ronaldo er skipun frá Sir Alex Ferguson. Tveir spænskir blaðamenn náðu tali af Ronaldo í gær og spurðu hann ítrekað út í stöðu sína gagnvart Manchester United og Real Madrid. Ronaldo var hins vegar mjög diplómatískur í svörum sínum og gaf ekkert uppi. "Ég veit af áhuga Real Madrid en ég get ekki talað um þetta. Ég hef rætt málið við Alex Ferguson og Carlos Queroz (aðstoðarmann Ferguson) og þeir hafa bannað mér að tjá mig um Real Madrid. Þið verðið að skilja mína aðstöðu. Ég vill ekki koma mér í vandræði," sagði Ronaldo. Blaðamennirnir gengu hart að Ronaldo og spurðu hann meðal annars hvort hann væri uppi með sér yfir áhuga Real Madrid. Aftur svaraði Ronaldo á sömu nótum: "Ég er búinn að segja ykkur að ég get ekki tjáð mig um Real Madrid. Þið eigið að virða það," sagði hann. Þess má einnig geta að forráðamenn Manchester United hafa lýst því yfir að Ronaldo sé ekki til sölu, sama hvaða upphæð er í boði.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira