Handtekin eftir dauða fallhlífastökkvara 25. janúar 2007 11:02 Fallhlífastökkvarar mynda litla stjörnu. MYND/Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur Belgíska lögreglan hefur handtekið konu eftir að vinkona hennar hrapaði til bana í hópfallhlífarstökki í Opglabbeek í Belgíu. Konan sem lést hét Els Van Doren. Hún var 37 ára, gift og tveggja barna móðir, en átti í ástarsambandi við annan fallhlífastökkvara. Hún vissi ekki að vinkona hennar Els Clottemans átti líka í ástarsambandi við manninn. Atvikið átti sér stað í nóvember, en þegar lögreglan komst að ástarþríhyrningnum bárust böndin að Clottemans. Hún hefur nú verið ákærð fyrir morðið á Els Van Doren, en neitar sök. Henni er haldið í gæslu þar til fyrirtaka verður seinna í mánuðinum. Konurnar tvær og elskhuginn voru öll í umræddu fallhlífarstökki og héldust í hendur þegar hópurinn myndaði stjörnu, augnablikum áður en Van Doren lést. Lögreglan segir að myndband úr myndavél í höfuðbúnaði hennar sýni þegar hún hrapaði til jarðar. Eftir rannsókn á myndbandinu, og fallhlífinni, telur lögregla að átt hafi verið við búnaðinn. Afar fátítt er að bæði aðal- og varafallhlíf opnist ekki. Els Clottemans hafði komist að sambandi vinkonu sinnar við sameiginlegan elskhuga, en hann hafði haldið báðum konunum leyndum fyrir hinni. Þremenningarnir höfðu verið félagar í fallhlífastökki til margra ára. Els Clottemans mun hafa reynt að fyrirfara sér rétt fyrir seinni yfirheyrslu hjá lögreglu, en hún er sögð þjást af geðtruflunum. Við rannsókn málsins komst lögreglan að því að Clottemans hafði verið handtekin fyrir að reyna að keyra yfir amerískan kærasta. Hann slapp án meiðsla og hún var látin laus án ákæru. Fréttir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Sjá meira
Belgíska lögreglan hefur handtekið konu eftir að vinkona hennar hrapaði til bana í hópfallhlífarstökki í Opglabbeek í Belgíu. Konan sem lést hét Els Van Doren. Hún var 37 ára, gift og tveggja barna móðir, en átti í ástarsambandi við annan fallhlífastökkvara. Hún vissi ekki að vinkona hennar Els Clottemans átti líka í ástarsambandi við manninn. Atvikið átti sér stað í nóvember, en þegar lögreglan komst að ástarþríhyrningnum bárust böndin að Clottemans. Hún hefur nú verið ákærð fyrir morðið á Els Van Doren, en neitar sök. Henni er haldið í gæslu þar til fyrirtaka verður seinna í mánuðinum. Konurnar tvær og elskhuginn voru öll í umræddu fallhlífarstökki og héldust í hendur þegar hópurinn myndaði stjörnu, augnablikum áður en Van Doren lést. Lögreglan segir að myndband úr myndavél í höfuðbúnaði hennar sýni þegar hún hrapaði til jarðar. Eftir rannsókn á myndbandinu, og fallhlífinni, telur lögregla að átt hafi verið við búnaðinn. Afar fátítt er að bæði aðal- og varafallhlíf opnist ekki. Els Clottemans hafði komist að sambandi vinkonu sinnar við sameiginlegan elskhuga, en hann hafði haldið báðum konunum leyndum fyrir hinni. Þremenningarnir höfðu verið félagar í fallhlífastökki til margra ára. Els Clottemans mun hafa reynt að fyrirfara sér rétt fyrir seinni yfirheyrslu hjá lögreglu, en hún er sögð þjást af geðtruflunum. Við rannsókn málsins komst lögreglan að því að Clottemans hafði verið handtekin fyrir að reyna að keyra yfir amerískan kærasta. Hann slapp án meiðsla og hún var látin laus án ákæru.
Fréttir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Sjá meira