Þurftu ekki að þrífa 19. janúar 2007 13:25 Bandaríkjamenn höfðu tryggt það strax árið 1951, fyrir 55 árum, að þeir þyrftu ekki að hreinsa upp eftir Varnarliðið þegar það færi af landi brott. Þetta kemur fram í leyniskjölum sem birt voru í gærkvöldi. Skjölin voru birt á vefsíðu utanríkisráðuneytisins. Er um að ræða leynilegar viðbætur við varnarsamninginn frá 1951, breytingar á þeim frá í fyrra og skilasamningur Íslendinga og Bandaríkjamanna frá því í september í fyrra. Fram kemur að það var gulltryggt strax árið 1951 að Bandaríkjamenn þyrftu ekki að skila varnarsvæðinu frá sér við brottför eins og það var þegar þeir tóku við því, utan þess að þeim yrði gert að flytja burt eða eyða úrgangsefnum eftir því sem við væri komið Í skilasamningnum er tiltekið að svæðum verði skilað í því ástandið sem þau séu við brotthvarf hersins og skýrt tekið fram að Íslendingar megi ekki búast við að Bandaríkjamenn geri endurbætur teljist þeirra þörf. Bandaríkjamenn muni þó leggja fram tekningar og annað sem sýni frá á þær breytingar sem gerðar hafi verið á svæðum undir þeirra yfirrráði. Í skilasamningnum er þess einnig getið að ef fram komi fram innan fjögurra ára frá brotthvarfi Bandaríkjamanna að heilsu eða öryggi fólks verði ógnað vegna umhverfismengunar á svæðunum skuli íslensk og bandarísk stjórnvöld meta skaðann eða hættuna í sameiningu og ákveða viðbörgð í samræmi við það mat. Annað sem vekur athygli er að í viðbæti um almenna flugstarfsemi frá 1951 og breytingum á honum frá því í fyrra segir að samkomulag sé um að telji bandarísk hermálayfirvöld geti tekið í sínar hendur fulla stjórn og ábyrgð á almennri flugstarfsemi, þar á meðal lendingar- og aðflugsstjórn, og flugþjónustu telji þau það nauðsynlegt vegna aðgerða sinna, sem falli undir samninginn frá 1951. Vekur það því upp ýmsar spurningar um hvort hættumat Bandaríkjamanna hverju sinni geti ráðið því hvort og þá hvenær þeir taki yfir almenna flugstarfsemi á Keflavíkurflugvelli. Fréttir Innlent Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst Sjá meira
Bandaríkjamenn höfðu tryggt það strax árið 1951, fyrir 55 árum, að þeir þyrftu ekki að hreinsa upp eftir Varnarliðið þegar það færi af landi brott. Þetta kemur fram í leyniskjölum sem birt voru í gærkvöldi. Skjölin voru birt á vefsíðu utanríkisráðuneytisins. Er um að ræða leynilegar viðbætur við varnarsamninginn frá 1951, breytingar á þeim frá í fyrra og skilasamningur Íslendinga og Bandaríkjamanna frá því í september í fyrra. Fram kemur að það var gulltryggt strax árið 1951 að Bandaríkjamenn þyrftu ekki að skila varnarsvæðinu frá sér við brottför eins og það var þegar þeir tóku við því, utan þess að þeim yrði gert að flytja burt eða eyða úrgangsefnum eftir því sem við væri komið Í skilasamningnum er tiltekið að svæðum verði skilað í því ástandið sem þau séu við brotthvarf hersins og skýrt tekið fram að Íslendingar megi ekki búast við að Bandaríkjamenn geri endurbætur teljist þeirra þörf. Bandaríkjamenn muni þó leggja fram tekningar og annað sem sýni frá á þær breytingar sem gerðar hafi verið á svæðum undir þeirra yfirrráði. Í skilasamningnum er þess einnig getið að ef fram komi fram innan fjögurra ára frá brotthvarfi Bandaríkjamanna að heilsu eða öryggi fólks verði ógnað vegna umhverfismengunar á svæðunum skuli íslensk og bandarísk stjórnvöld meta skaðann eða hættuna í sameiningu og ákveða viðbörgð í samræmi við það mat. Annað sem vekur athygli er að í viðbæti um almenna flugstarfsemi frá 1951 og breytingum á honum frá því í fyrra segir að samkomulag sé um að telji bandarísk hermálayfirvöld geti tekið í sínar hendur fulla stjórn og ábyrgð á almennri flugstarfsemi, þar á meðal lendingar- og aðflugsstjórn, og flugþjónustu telji þau það nauðsynlegt vegna aðgerða sinna, sem falli undir samninginn frá 1951. Vekur það því upp ýmsar spurningar um hvort hættumat Bandaríkjamanna hverju sinni geti ráðið því hvort og þá hvenær þeir taki yfir almenna flugstarfsemi á Keflavíkurflugvelli.
Fréttir Innlent Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst Sjá meira