Þurftu ekki að þrífa 19. janúar 2007 13:25 Bandaríkjamenn höfðu tryggt það strax árið 1951, fyrir 55 árum, að þeir þyrftu ekki að hreinsa upp eftir Varnarliðið þegar það færi af landi brott. Þetta kemur fram í leyniskjölum sem birt voru í gærkvöldi. Skjölin voru birt á vefsíðu utanríkisráðuneytisins. Er um að ræða leynilegar viðbætur við varnarsamninginn frá 1951, breytingar á þeim frá í fyrra og skilasamningur Íslendinga og Bandaríkjamanna frá því í september í fyrra. Fram kemur að það var gulltryggt strax árið 1951 að Bandaríkjamenn þyrftu ekki að skila varnarsvæðinu frá sér við brottför eins og það var þegar þeir tóku við því, utan þess að þeim yrði gert að flytja burt eða eyða úrgangsefnum eftir því sem við væri komið Í skilasamningnum er tiltekið að svæðum verði skilað í því ástandið sem þau séu við brotthvarf hersins og skýrt tekið fram að Íslendingar megi ekki búast við að Bandaríkjamenn geri endurbætur teljist þeirra þörf. Bandaríkjamenn muni þó leggja fram tekningar og annað sem sýni frá á þær breytingar sem gerðar hafi verið á svæðum undir þeirra yfirrráði. Í skilasamningnum er þess einnig getið að ef fram komi fram innan fjögurra ára frá brotthvarfi Bandaríkjamanna að heilsu eða öryggi fólks verði ógnað vegna umhverfismengunar á svæðunum skuli íslensk og bandarísk stjórnvöld meta skaðann eða hættuna í sameiningu og ákveða viðbörgð í samræmi við það mat. Annað sem vekur athygli er að í viðbæti um almenna flugstarfsemi frá 1951 og breytingum á honum frá því í fyrra segir að samkomulag sé um að telji bandarísk hermálayfirvöld geti tekið í sínar hendur fulla stjórn og ábyrgð á almennri flugstarfsemi, þar á meðal lendingar- og aðflugsstjórn, og flugþjónustu telji þau það nauðsynlegt vegna aðgerða sinna, sem falli undir samninginn frá 1951. Vekur það því upp ýmsar spurningar um hvort hættumat Bandaríkjamanna hverju sinni geti ráðið því hvort og þá hvenær þeir taki yfir almenna flugstarfsemi á Keflavíkurflugvelli. Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hljóp á sig Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Bandaríkjamenn höfðu tryggt það strax árið 1951, fyrir 55 árum, að þeir þyrftu ekki að hreinsa upp eftir Varnarliðið þegar það færi af landi brott. Þetta kemur fram í leyniskjölum sem birt voru í gærkvöldi. Skjölin voru birt á vefsíðu utanríkisráðuneytisins. Er um að ræða leynilegar viðbætur við varnarsamninginn frá 1951, breytingar á þeim frá í fyrra og skilasamningur Íslendinga og Bandaríkjamanna frá því í september í fyrra. Fram kemur að það var gulltryggt strax árið 1951 að Bandaríkjamenn þyrftu ekki að skila varnarsvæðinu frá sér við brottför eins og það var þegar þeir tóku við því, utan þess að þeim yrði gert að flytja burt eða eyða úrgangsefnum eftir því sem við væri komið Í skilasamningnum er tiltekið að svæðum verði skilað í því ástandið sem þau séu við brotthvarf hersins og skýrt tekið fram að Íslendingar megi ekki búast við að Bandaríkjamenn geri endurbætur teljist þeirra þörf. Bandaríkjamenn muni þó leggja fram tekningar og annað sem sýni frá á þær breytingar sem gerðar hafi verið á svæðum undir þeirra yfirrráði. Í skilasamningnum er þess einnig getið að ef fram komi fram innan fjögurra ára frá brotthvarfi Bandaríkjamanna að heilsu eða öryggi fólks verði ógnað vegna umhverfismengunar á svæðunum skuli íslensk og bandarísk stjórnvöld meta skaðann eða hættuna í sameiningu og ákveða viðbörgð í samræmi við það mat. Annað sem vekur athygli er að í viðbæti um almenna flugstarfsemi frá 1951 og breytingum á honum frá því í fyrra segir að samkomulag sé um að telji bandarísk hermálayfirvöld geti tekið í sínar hendur fulla stjórn og ábyrgð á almennri flugstarfsemi, þar á meðal lendingar- og aðflugsstjórn, og flugþjónustu telji þau það nauðsynlegt vegna aðgerða sinna, sem falli undir samninginn frá 1951. Vekur það því upp ýmsar spurningar um hvort hættumat Bandaríkjamanna hverju sinni geti ráðið því hvort og þá hvenær þeir taki yfir almenna flugstarfsemi á Keflavíkurflugvelli.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hljóp á sig Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira