Muhammad Ali 65 ára í dag 17. janúar 2007 19:45 Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali er 65 ára gamall í dag og af því tilefni verður sérstakur afmælisþáttur til heiðurs kappanum á sjónvarpsstöðinni Sýn klukkan 21:50. Ali er almennt álitinn einn besti íþróttamaður sem uppi hefur verið, en hann var auk þess einstaklega litríkur í tilsvörum eins og eftirfarandi tilvitnanir bera með sér. - "Ég er sá besti. Ég er sá langbesti. Ég vinn ekki aðeins bardaga mína, heldur segi til um það í hvaða lotu ég ætla að vinna þá." - "Ég er svo snöggur að í gærkvöldi slökkti ég ljósið á hótelherberginu mínu og var kominn undir sængina áður en dimmdi í herberginu." (áður en hann mætti George Forman árið 1974) - "Maður sem getur lamið hvern sem er í heiminum fær aldrei frið." - "Ofurmennið þarf ekki að spenna sætisólarnar." - "Ég er sá besti - ég hef bara ekki spilað það ennþá." (þegar hann var spurður hvort hann spilaði golf) - "Svíf eins og fiðrildi, sting eins og býfluga - hendur hans ná ekki því sem augu hans nema ekki." (um bardagaaðferð sína gegn George Foreman 1974) - "Hnefaleikar eru íþrótt þar sem hvítir menn koma saman og horfa á svarta menn berja hvor á öðrum." - "Hvað heiti ég, fífl - Hvað heiti ég?" (við Ernie Teller í bardaga þeirra árið 1967 þegar Teller neitaði að kalla hann Muhammad Ali) - "Ég hef ekkert á móti Víetnömum. Víetnami hefur aldrei kallað mig niggara." (þegar hann var spurður út í afstöðu sína til Víetnamstríðsins) - "Maður sem sér heiminn með sömu augum um fimmtugt og hann gerði um tvítugt hefur sóað þrjátíu árum ævi sinnar." Box Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali er 65 ára gamall í dag og af því tilefni verður sérstakur afmælisþáttur til heiðurs kappanum á sjónvarpsstöðinni Sýn klukkan 21:50. Ali er almennt álitinn einn besti íþróttamaður sem uppi hefur verið, en hann var auk þess einstaklega litríkur í tilsvörum eins og eftirfarandi tilvitnanir bera með sér. - "Ég er sá besti. Ég er sá langbesti. Ég vinn ekki aðeins bardaga mína, heldur segi til um það í hvaða lotu ég ætla að vinna þá." - "Ég er svo snöggur að í gærkvöldi slökkti ég ljósið á hótelherberginu mínu og var kominn undir sængina áður en dimmdi í herberginu." (áður en hann mætti George Forman árið 1974) - "Maður sem getur lamið hvern sem er í heiminum fær aldrei frið." - "Ofurmennið þarf ekki að spenna sætisólarnar." - "Ég er sá besti - ég hef bara ekki spilað það ennþá." (þegar hann var spurður hvort hann spilaði golf) - "Svíf eins og fiðrildi, sting eins og býfluga - hendur hans ná ekki því sem augu hans nema ekki." (um bardagaaðferð sína gegn George Foreman 1974) - "Hnefaleikar eru íþrótt þar sem hvítir menn koma saman og horfa á svarta menn berja hvor á öðrum." - "Hvað heiti ég, fífl - Hvað heiti ég?" (við Ernie Teller í bardaga þeirra árið 1967 þegar Teller neitaði að kalla hann Muhammad Ali) - "Ég hef ekkert á móti Víetnömum. Víetnami hefur aldrei kallað mig niggara." (þegar hann var spurður út í afstöðu sína til Víetnamstríðsins) - "Maður sem sér heiminn með sömu augum um fimmtugt og hann gerði um tvítugt hefur sóað þrjátíu árum ævi sinnar."
Box Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira