Muhammad Ali 65 ára í dag 17. janúar 2007 19:45 Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali er 65 ára gamall í dag og af því tilefni verður sérstakur afmælisþáttur til heiðurs kappanum á sjónvarpsstöðinni Sýn klukkan 21:50. Ali er almennt álitinn einn besti íþróttamaður sem uppi hefur verið, en hann var auk þess einstaklega litríkur í tilsvörum eins og eftirfarandi tilvitnanir bera með sér. - "Ég er sá besti. Ég er sá langbesti. Ég vinn ekki aðeins bardaga mína, heldur segi til um það í hvaða lotu ég ætla að vinna þá." - "Ég er svo snöggur að í gærkvöldi slökkti ég ljósið á hótelherberginu mínu og var kominn undir sængina áður en dimmdi í herberginu." (áður en hann mætti George Forman árið 1974) - "Maður sem getur lamið hvern sem er í heiminum fær aldrei frið." - "Ofurmennið þarf ekki að spenna sætisólarnar." - "Ég er sá besti - ég hef bara ekki spilað það ennþá." (þegar hann var spurður hvort hann spilaði golf) - "Svíf eins og fiðrildi, sting eins og býfluga - hendur hans ná ekki því sem augu hans nema ekki." (um bardagaaðferð sína gegn George Foreman 1974) - "Hnefaleikar eru íþrótt þar sem hvítir menn koma saman og horfa á svarta menn berja hvor á öðrum." - "Hvað heiti ég, fífl - Hvað heiti ég?" (við Ernie Teller í bardaga þeirra árið 1967 þegar Teller neitaði að kalla hann Muhammad Ali) - "Ég hef ekkert á móti Víetnömum. Víetnami hefur aldrei kallað mig niggara." (þegar hann var spurður út í afstöðu sína til Víetnamstríðsins) - "Maður sem sér heiminn með sömu augum um fimmtugt og hann gerði um tvítugt hefur sóað þrjátíu árum ævi sinnar." Box Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali er 65 ára gamall í dag og af því tilefni verður sérstakur afmælisþáttur til heiðurs kappanum á sjónvarpsstöðinni Sýn klukkan 21:50. Ali er almennt álitinn einn besti íþróttamaður sem uppi hefur verið, en hann var auk þess einstaklega litríkur í tilsvörum eins og eftirfarandi tilvitnanir bera með sér. - "Ég er sá besti. Ég er sá langbesti. Ég vinn ekki aðeins bardaga mína, heldur segi til um það í hvaða lotu ég ætla að vinna þá." - "Ég er svo snöggur að í gærkvöldi slökkti ég ljósið á hótelherberginu mínu og var kominn undir sængina áður en dimmdi í herberginu." (áður en hann mætti George Forman árið 1974) - "Maður sem getur lamið hvern sem er í heiminum fær aldrei frið." - "Ofurmennið þarf ekki að spenna sætisólarnar." - "Ég er sá besti - ég hef bara ekki spilað það ennþá." (þegar hann var spurður hvort hann spilaði golf) - "Svíf eins og fiðrildi, sting eins og býfluga - hendur hans ná ekki því sem augu hans nema ekki." (um bardagaaðferð sína gegn George Foreman 1974) - "Hnefaleikar eru íþrótt þar sem hvítir menn koma saman og horfa á svarta menn berja hvor á öðrum." - "Hvað heiti ég, fífl - Hvað heiti ég?" (við Ernie Teller í bardaga þeirra árið 1967 þegar Teller neitaði að kalla hann Muhammad Ali) - "Ég hef ekkert á móti Víetnömum. Víetnami hefur aldrei kallað mig niggara." (þegar hann var spurður út í afstöðu sína til Víetnamstríðsins) - "Maður sem sér heiminn með sömu augum um fimmtugt og hann gerði um tvítugt hefur sóað þrjátíu árum ævi sinnar."
Box Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira