Útlendingar kærkomin kæling 17. janúar 2007 18:45 Það dró úr launaskriði í byggingariðnaði og verslun á síðasta ári, líklega vegna tilkomu útlendinga á íslenskan vinnumarkað, segir hagfræðingur hjá Greiningardeild Kaupþings. Hún segir útlendingana hafa slegið á verðbólgu og verið kærkomna kælingu fyrir atvinnulífið. Um ellefu þúsund útlendingar bættust við íslenskan vinnumarkað á síðasta ári og voru þá samtals sautján þúsund útlendingar starfandi hér, eða um níu prósent af vinnuafli landsins. Laun hafa hækkað hér nokkuð jafnt og þétt á síðustu árum í flestum geirum atvinnulífsins. Þó hefur dregið úr hækkunum á sumum sviðum. Í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð höfðu þau á fyrsta ársfjórðungi í fyrra hækkað um 71% frá árinu 2000 og 62% í verslun og viðgerðaþjónustu. Ólíkt öðrum geirum sem héldu áfram að hækka dró úr launaskriði í byggingariðnaði og verslun þegar líða tók á árið. Samkvæmt tölum frá Hagstofunni eru vísbendingar um að laun í byggingariðnaði hafi lækkað um sex prósentustig fram að þriðja ársfjórðungi 2006 og þrjú prósentustig í verslun og viðgerðaþjónustu. Þóra Helgadóttir, hagfræðingur hjá Kaupþingi segir mjög líklegt að fjölgun útlendinga í þessum störfum hafi dregið úr launaskriði. En í þessum uppgangi hafi erlent vinnuafl haft dempandi áhrif á þenslu í hagkerfinu og líklega leitt til minni verðbólgu en ella, hugsanlega upp á 1-1,5% Þjóðin hagnast á erlendu vinnuafli segir Þóra, enda flestir sem hingað koma á vinnufærum aldri og skili því meira til ríkisins en þær fá til baka. Þeir sem helst nýti sér velferðarkerfið er yngra fólk gegnum skólakerfið og eldra fólk sem er hætt að vinna, útlendingar eru hlutfallslega færri í þessum hópum. Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Nóg af frammíköllum og orðaskaki Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Sjá meira
Það dró úr launaskriði í byggingariðnaði og verslun á síðasta ári, líklega vegna tilkomu útlendinga á íslenskan vinnumarkað, segir hagfræðingur hjá Greiningardeild Kaupþings. Hún segir útlendingana hafa slegið á verðbólgu og verið kærkomna kælingu fyrir atvinnulífið. Um ellefu þúsund útlendingar bættust við íslenskan vinnumarkað á síðasta ári og voru þá samtals sautján þúsund útlendingar starfandi hér, eða um níu prósent af vinnuafli landsins. Laun hafa hækkað hér nokkuð jafnt og þétt á síðustu árum í flestum geirum atvinnulífsins. Þó hefur dregið úr hækkunum á sumum sviðum. Í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð höfðu þau á fyrsta ársfjórðungi í fyrra hækkað um 71% frá árinu 2000 og 62% í verslun og viðgerðaþjónustu. Ólíkt öðrum geirum sem héldu áfram að hækka dró úr launaskriði í byggingariðnaði og verslun þegar líða tók á árið. Samkvæmt tölum frá Hagstofunni eru vísbendingar um að laun í byggingariðnaði hafi lækkað um sex prósentustig fram að þriðja ársfjórðungi 2006 og þrjú prósentustig í verslun og viðgerðaþjónustu. Þóra Helgadóttir, hagfræðingur hjá Kaupþingi segir mjög líklegt að fjölgun útlendinga í þessum störfum hafi dregið úr launaskriði. En í þessum uppgangi hafi erlent vinnuafl haft dempandi áhrif á þenslu í hagkerfinu og líklega leitt til minni verðbólgu en ella, hugsanlega upp á 1-1,5% Þjóðin hagnast á erlendu vinnuafli segir Þóra, enda flestir sem hingað koma á vinnufærum aldri og skili því meira til ríkisins en þær fá til baka. Þeir sem helst nýti sér velferðarkerfið er yngra fólk gegnum skólakerfið og eldra fólk sem er hætt að vinna, útlendingar eru hlutfallslega færri í þessum hópum.
Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Nóg af frammíköllum og orðaskaki Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Sjá meira