Draga þarf lærdóm af könnuninni 16. janúar 2007 18:45 Læra þarf af könnun sem sýnir að þriðjungur heyrnarlausra hefur orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi, að mati talskonu Stígamóta. Hún segir einnig þurfa að athuga með og ná til þeirra sem eru líkamlega og andlega fatlaðir. Einn af hverjum þremur heyrnarlausum hefur verið beyttur kynferðislegu ofbeldi samkvæmt könnun sem Félag heyrnarlausra lét gera með stuðningi félagsmálaráðuneytisins. Guðrún Jónsdóttir hjá Stígamótum segir niðurstöðu könnunarinnar því miður ekki koma á óvart. Þeir hópar sem erfiðar eiga með að leita sér hjálpar eða segja frá, virðast vera í meiri hættu á að vera beittir kynferðislegu ofbeldi. Þar er um að ræða börn, aldraða og líkamlega- og andlega fatlaða einstaklinga. Nauðsynlegt er að læra af skýrslunni að mati Guðrúnar en hún telur slíkt hið sama geta átt við aðra hópa sem eiga erfitt með að ná til samtaka eins og Stígamóta. Heyrnarlausir og heyrnarskertir hafa bæði leitað til Stígamóta með túlk og í gegnum netið en þannig geta samskipti farið fram án þess að þriðji einstaklingurinn sé viðstaddur. Eins er möguleg að samtal fari fram á tölvu þar sem ráðgjafi og fórnarlamb eru inni í sama herbergi. Fréttir Innlent Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Sjá meira
Læra þarf af könnun sem sýnir að þriðjungur heyrnarlausra hefur orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi, að mati talskonu Stígamóta. Hún segir einnig þurfa að athuga með og ná til þeirra sem eru líkamlega og andlega fatlaðir. Einn af hverjum þremur heyrnarlausum hefur verið beyttur kynferðislegu ofbeldi samkvæmt könnun sem Félag heyrnarlausra lét gera með stuðningi félagsmálaráðuneytisins. Guðrún Jónsdóttir hjá Stígamótum segir niðurstöðu könnunarinnar því miður ekki koma á óvart. Þeir hópar sem erfiðar eiga með að leita sér hjálpar eða segja frá, virðast vera í meiri hættu á að vera beittir kynferðislegu ofbeldi. Þar er um að ræða börn, aldraða og líkamlega- og andlega fatlaða einstaklinga. Nauðsynlegt er að læra af skýrslunni að mati Guðrúnar en hún telur slíkt hið sama geta átt við aðra hópa sem eiga erfitt með að ná til samtaka eins og Stígamóta. Heyrnarlausir og heyrnarskertir hafa bæði leitað til Stígamóta með túlk og í gegnum netið en þannig geta samskipti farið fram án þess að þriðji einstaklingurinn sé viðstaddur. Eins er möguleg að samtal fari fram á tölvu þar sem ráðgjafi og fórnarlamb eru inni í sama herbergi.
Fréttir Innlent Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Sjá meira