Alþingi kemur saman í dag að loknu jólaleyfi og er eitt mál á dagskrá, Það er frumvarpið um Ríkisútvarpið og er búist við löngum umræðum um það. Einnig er talið líklegt að farið verði fram á viðræður um stöðu krónunnar og Evruna. Þingið verður styttra en venjulega, vegna kosninganna í vor.
Alþingi kemur saman í dag
