Tröllasögur um hátt leiguverð skaða markaðinn 12. janúar 2007 18:30 Tröllasögur um hátt leiguverð skaða leigumarkaðinn segir formaður Húseigendafélagsins. Eflaust hafa margir hrokkið í kút yfir himinhárri leigu sem verið er að rukka samkvæmt fréttum okkar í gær. Fram kom að leiga færi í sumum tilvikum upp í allt að 6000 krónur á fermetrann og nefnd voru dæmi um 110.000 króna leigu fyrir 46 fermetra og 11 fermetra herbergi á 65.000 krónur. Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins segir þessa leigu fjarri þeim raunveruleika sem hann þekkir. "Þetta eru tröllasögur. Í þau 30 ár sem ég hef verið að basla í þessum bisness þá hafa komið 1-2 á ári tröllasögur um háa húsaleigu sem eru alhæfingar út frá einstaka háum og ljótum dæmum." Húseigendafélagið gerir um 20 leigusamninga á mánuði, segir Sigurður og á lista yfir á annan tug samninga sem félagið hefur gert fyrir sína félagsmenn á síðustu mánuðum blasa við alltönnur verð en nefnd voru í gær. Flestar íbúðirnar eru leigðar á um 1000-1500 krónur fermetrann, meðal annars 87 fermetra íbúð á 128.00 krónur á mánuði, 114 fermetra á 135 þúsund krónur og 80 fermetra íbúð á 100 þúsund krónur. Hæsta fermetraleigan hljóðar upp á 2667 krónur, um helmingi lægri leiga en sú dýrasta sem nefnd hefur verið. Og lægsta fermetraleigan var einn tíundi, eða 688 krónur. "Svona tröllasögur eru hættulegar og skaða leigumarkaðinn í heild sinni, skapa óróa og leiða til hækkunar á leigu í einhverjum tilvikum því sumir húseigendur vilja þá hækka leiguna og það skaðar leigjendur," segir Sigurður. Fréttir Innlent Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Fleiri fréttir Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sjá meira
Tröllasögur um hátt leiguverð skaða leigumarkaðinn segir formaður Húseigendafélagsins. Eflaust hafa margir hrokkið í kút yfir himinhárri leigu sem verið er að rukka samkvæmt fréttum okkar í gær. Fram kom að leiga færi í sumum tilvikum upp í allt að 6000 krónur á fermetrann og nefnd voru dæmi um 110.000 króna leigu fyrir 46 fermetra og 11 fermetra herbergi á 65.000 krónur. Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins segir þessa leigu fjarri þeim raunveruleika sem hann þekkir. "Þetta eru tröllasögur. Í þau 30 ár sem ég hef verið að basla í þessum bisness þá hafa komið 1-2 á ári tröllasögur um háa húsaleigu sem eru alhæfingar út frá einstaka háum og ljótum dæmum." Húseigendafélagið gerir um 20 leigusamninga á mánuði, segir Sigurður og á lista yfir á annan tug samninga sem félagið hefur gert fyrir sína félagsmenn á síðustu mánuðum blasa við alltönnur verð en nefnd voru í gær. Flestar íbúðirnar eru leigðar á um 1000-1500 krónur fermetrann, meðal annars 87 fermetra íbúð á 128.00 krónur á mánuði, 114 fermetra á 135 þúsund krónur og 80 fermetra íbúð á 100 þúsund krónur. Hæsta fermetraleigan hljóðar upp á 2667 krónur, um helmingi lægri leiga en sú dýrasta sem nefnd hefur verið. Og lægsta fermetraleigan var einn tíundi, eða 688 krónur. "Svona tröllasögur eru hættulegar og skaða leigumarkaðinn í heild sinni, skapa óróa og leiða til hækkunar á leigu í einhverjum tilvikum því sumir húseigendur vilja þá hækka leiguna og það skaðar leigjendur," segir Sigurður.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Fleiri fréttir Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sjá meira