Ólafur krækti í Goldman Sachs 14. september 2007 08:30 Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur og kaupsýslumaður. Íslendingar hafa sérstöðu í orkumálum að mati Ólafs Jóhanns. Hann segir að í Geysi Green sé allt til staðar; þekking, reynsla, hugvit og fjármagn. Mynd/Vilhelm Geysir Green Energy er langtímafjárfesting að sögn Ólafs Jóhanns Ólafssonar. Hann telur Goldman Sachs besta erlenda fjárfesti sem völ er á. Ólafur Jóhann Ólafsson, fjárfestir og rithöfundur, hafði milligöngu um komu bandaríska fjárfestingarbankans Goldman Sachs inn í fjárfestahóp Geysis Green Energy. Samanlagt munu Ólafur Jóhann og Goldman Sach eiga um 8,5 prósenta hlut í Geysi í tveimur aðskildum eignarhaldsfélögum. Ólafur Jóhann, sem hefur margsinnis unnið með Goldman Sachs gegnum tíðina, fer með um þriggja prósenta eignarhlut. „Þegar það kom fyrst til tals að ég kæmi inn í hluthafahópinn ræddum við um hvað vantaði til að við færum inn á leikvöllinn með sem allra besta lið. Allir voru sammála um að okkur vantaði erlendan samstarfsaðila. Goldman Sachs er hreinlega sá besti sem völ er á, bæði vegna stöðu hans sem fjárfestingarbanka og innan orkugeirans,“ segir Ólafur Jóhann, en Goldman Sachs starfrækir um tveggja milljarða Bandaríkjadala fjárfestingarsjóð sem fjárfestir í vistvænni orku. Ólafur Jóhann segist lengi hafa haft mikinn áhuga á orkugeiranum, enda þau umhverfisáhrif sem notkun olía og kola hefur haft öllum ljós. Hann segir Íslendinga hafa mikla sérstöðu í þessum geira og raunar í fremstu röð í heiminum. „Í Geysi er allt í senn þekking, reynsla, hugvit og fjármagn. Meginhugmyndin er að fara með þetta til útlanda. Ég hugsa þetta sem langtímafjárfestingu, það er enginn skjótfenginn gróði í þessu og engin gullæðisstemning í mönnum.“ Goldman Sachs er meðal stærstu fjárfestingarbanka í heimi, jafnframt því að vera einn sá elsti og virtasti. Bankinn var stofnaður árið 1869 og er með höfuðstöðvar í New York. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Geysir Green Energy er langtímafjárfesting að sögn Ólafs Jóhanns Ólafssonar. Hann telur Goldman Sachs besta erlenda fjárfesti sem völ er á. Ólafur Jóhann Ólafsson, fjárfestir og rithöfundur, hafði milligöngu um komu bandaríska fjárfestingarbankans Goldman Sachs inn í fjárfestahóp Geysis Green Energy. Samanlagt munu Ólafur Jóhann og Goldman Sach eiga um 8,5 prósenta hlut í Geysi í tveimur aðskildum eignarhaldsfélögum. Ólafur Jóhann, sem hefur margsinnis unnið með Goldman Sachs gegnum tíðina, fer með um þriggja prósenta eignarhlut. „Þegar það kom fyrst til tals að ég kæmi inn í hluthafahópinn ræddum við um hvað vantaði til að við færum inn á leikvöllinn með sem allra besta lið. Allir voru sammála um að okkur vantaði erlendan samstarfsaðila. Goldman Sachs er hreinlega sá besti sem völ er á, bæði vegna stöðu hans sem fjárfestingarbanka og innan orkugeirans,“ segir Ólafur Jóhann, en Goldman Sachs starfrækir um tveggja milljarða Bandaríkjadala fjárfestingarsjóð sem fjárfestir í vistvænni orku. Ólafur Jóhann segist lengi hafa haft mikinn áhuga á orkugeiranum, enda þau umhverfisáhrif sem notkun olía og kola hefur haft öllum ljós. Hann segir Íslendinga hafa mikla sérstöðu í þessum geira og raunar í fremstu röð í heiminum. „Í Geysi er allt í senn þekking, reynsla, hugvit og fjármagn. Meginhugmyndin er að fara með þetta til útlanda. Ég hugsa þetta sem langtímafjárfestingu, það er enginn skjótfenginn gróði í þessu og engin gullæðisstemning í mönnum.“ Goldman Sachs er meðal stærstu fjárfestingarbanka í heimi, jafnframt því að vera einn sá elsti og virtasti. Bankinn var stofnaður árið 1869 og er með höfuðstöðvar í New York.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira