Minnir á norsku bankakrísuna 22. ágúst 2007 00:01 Lars Christiansen, sérfræðingur Danske Bank, ítrekar þá skoðun sína í viðtali við norska viðskiptablaðið Dagens Næringsliv að uppgangur íslenska hagkerfisins undanfarin ár byggist fyrst og fremst á lántökum. „Ísland er skuldsettasta hagkerfi í heimi," segir hann og telur að erfitt aðgengi að lánsfé í kjölfar sviptinga á bandaríska húsnæðislánamarkaðnum kunni að gera íslenskum fyrirtækjum erfitt fyrir. Christiansen telur ástandið hér minna um margt á síðustu misserin fyrir bankakrísuna sem reið yfir í Noregi snemma á tíunda áratugnum. Spurning hvort honum hefur yfirsést að allir íslensku bankarnir hafa nú þegar tryggt fjármögnun sína til loka árs 2008.Studdi ekki GlitniReykjavíkurmaraþon Glitnis þóttist takast afar vel á laugardagsmorgun. Ekki liggur fyrir hvort þeir Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Árnason, bankastjórar Landsbankans, hafi stutt kollega sinn, Lárus Welding, forstjóra Glitnis, og hlaupið með en Sigurjón þykir koma flottur inn í haustið. Víst þykir að Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, studdi ekki Glitni. Hreiðar lá samt ekki með tærnar upp í loft að því er kunnugir segja en þeir þóttust hafa séð til hans taka vel á því í tækjasalnum í World Class í Laugum um það leyti sem Glitnismenn hlupu eftir Suðurlandsbraut í ágústsólinni.Ris sem vexEf marka má endalausan ruslpóst sem streymir í pósthólf landsmanna er tvennt sem sækir einkum á huga fólks. Eitt er skjótfenginn gróði og hitt blóðstreymi til þess líffæris sem greinir karla frá konum með tilheyrandi uppstigningu.Endalausar lausnir eru sendar í pósti til að tryggja upprisu holdsins og eilíft ris. Þannig var næstum því farin framhjá mönnum ágæt fréttatilkynning um viðskipti með byggingafélagið Ris. „Ris hefur vaxið ört undanfarin ár,“ er haft eftir kaupandanum og gleðilegt til þess að vita í heimi þar sem ris virðist engan veginn sjálfsagt. Á gráa svæðinu Bankahólfið Markaðir Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Lars Christiansen, sérfræðingur Danske Bank, ítrekar þá skoðun sína í viðtali við norska viðskiptablaðið Dagens Næringsliv að uppgangur íslenska hagkerfisins undanfarin ár byggist fyrst og fremst á lántökum. „Ísland er skuldsettasta hagkerfi í heimi," segir hann og telur að erfitt aðgengi að lánsfé í kjölfar sviptinga á bandaríska húsnæðislánamarkaðnum kunni að gera íslenskum fyrirtækjum erfitt fyrir. Christiansen telur ástandið hér minna um margt á síðustu misserin fyrir bankakrísuna sem reið yfir í Noregi snemma á tíunda áratugnum. Spurning hvort honum hefur yfirsést að allir íslensku bankarnir hafa nú þegar tryggt fjármögnun sína til loka árs 2008.Studdi ekki GlitniReykjavíkurmaraþon Glitnis þóttist takast afar vel á laugardagsmorgun. Ekki liggur fyrir hvort þeir Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Árnason, bankastjórar Landsbankans, hafi stutt kollega sinn, Lárus Welding, forstjóra Glitnis, og hlaupið með en Sigurjón þykir koma flottur inn í haustið. Víst þykir að Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, studdi ekki Glitni. Hreiðar lá samt ekki með tærnar upp í loft að því er kunnugir segja en þeir þóttust hafa séð til hans taka vel á því í tækjasalnum í World Class í Laugum um það leyti sem Glitnismenn hlupu eftir Suðurlandsbraut í ágústsólinni.Ris sem vexEf marka má endalausan ruslpóst sem streymir í pósthólf landsmanna er tvennt sem sækir einkum á huga fólks. Eitt er skjótfenginn gróði og hitt blóðstreymi til þess líffæris sem greinir karla frá konum með tilheyrandi uppstigningu.Endalausar lausnir eru sendar í pósti til að tryggja upprisu holdsins og eilíft ris. Þannig var næstum því farin framhjá mönnum ágæt fréttatilkynning um viðskipti með byggingafélagið Ris. „Ris hefur vaxið ört undanfarin ár,“ er haft eftir kaupandanum og gleðilegt til þess að vita í heimi þar sem ris virðist engan veginn sjálfsagt.
Á gráa svæðinu Bankahólfið Markaðir Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira