Minnir á norsku bankakrísuna 22. ágúst 2007 00:01 Lars Christiansen, sérfræðingur Danske Bank, ítrekar þá skoðun sína í viðtali við norska viðskiptablaðið Dagens Næringsliv að uppgangur íslenska hagkerfisins undanfarin ár byggist fyrst og fremst á lántökum. „Ísland er skuldsettasta hagkerfi í heimi," segir hann og telur að erfitt aðgengi að lánsfé í kjölfar sviptinga á bandaríska húsnæðislánamarkaðnum kunni að gera íslenskum fyrirtækjum erfitt fyrir. Christiansen telur ástandið hér minna um margt á síðustu misserin fyrir bankakrísuna sem reið yfir í Noregi snemma á tíunda áratugnum. Spurning hvort honum hefur yfirsést að allir íslensku bankarnir hafa nú þegar tryggt fjármögnun sína til loka árs 2008.Studdi ekki GlitniReykjavíkurmaraþon Glitnis þóttist takast afar vel á laugardagsmorgun. Ekki liggur fyrir hvort þeir Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Árnason, bankastjórar Landsbankans, hafi stutt kollega sinn, Lárus Welding, forstjóra Glitnis, og hlaupið með en Sigurjón þykir koma flottur inn í haustið. Víst þykir að Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, studdi ekki Glitni. Hreiðar lá samt ekki með tærnar upp í loft að því er kunnugir segja en þeir þóttust hafa séð til hans taka vel á því í tækjasalnum í World Class í Laugum um það leyti sem Glitnismenn hlupu eftir Suðurlandsbraut í ágústsólinni.Ris sem vexEf marka má endalausan ruslpóst sem streymir í pósthólf landsmanna er tvennt sem sækir einkum á huga fólks. Eitt er skjótfenginn gróði og hitt blóðstreymi til þess líffæris sem greinir karla frá konum með tilheyrandi uppstigningu.Endalausar lausnir eru sendar í pósti til að tryggja upprisu holdsins og eilíft ris. Þannig var næstum því farin framhjá mönnum ágæt fréttatilkynning um viðskipti með byggingafélagið Ris. „Ris hefur vaxið ört undanfarin ár,“ er haft eftir kaupandanum og gleðilegt til þess að vita í heimi þar sem ris virðist engan veginn sjálfsagt. Á gráa svæðinu Bankahólfið Markaðir Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Sjá meira
Lars Christiansen, sérfræðingur Danske Bank, ítrekar þá skoðun sína í viðtali við norska viðskiptablaðið Dagens Næringsliv að uppgangur íslenska hagkerfisins undanfarin ár byggist fyrst og fremst á lántökum. „Ísland er skuldsettasta hagkerfi í heimi," segir hann og telur að erfitt aðgengi að lánsfé í kjölfar sviptinga á bandaríska húsnæðislánamarkaðnum kunni að gera íslenskum fyrirtækjum erfitt fyrir. Christiansen telur ástandið hér minna um margt á síðustu misserin fyrir bankakrísuna sem reið yfir í Noregi snemma á tíunda áratugnum. Spurning hvort honum hefur yfirsést að allir íslensku bankarnir hafa nú þegar tryggt fjármögnun sína til loka árs 2008.Studdi ekki GlitniReykjavíkurmaraþon Glitnis þóttist takast afar vel á laugardagsmorgun. Ekki liggur fyrir hvort þeir Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Árnason, bankastjórar Landsbankans, hafi stutt kollega sinn, Lárus Welding, forstjóra Glitnis, og hlaupið með en Sigurjón þykir koma flottur inn í haustið. Víst þykir að Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, studdi ekki Glitni. Hreiðar lá samt ekki með tærnar upp í loft að því er kunnugir segja en þeir þóttust hafa séð til hans taka vel á því í tækjasalnum í World Class í Laugum um það leyti sem Glitnismenn hlupu eftir Suðurlandsbraut í ágústsólinni.Ris sem vexEf marka má endalausan ruslpóst sem streymir í pósthólf landsmanna er tvennt sem sækir einkum á huga fólks. Eitt er skjótfenginn gróði og hitt blóðstreymi til þess líffæris sem greinir karla frá konum með tilheyrandi uppstigningu.Endalausar lausnir eru sendar í pósti til að tryggja upprisu holdsins og eilíft ris. Þannig var næstum því farin framhjá mönnum ágæt fréttatilkynning um viðskipti með byggingafélagið Ris. „Ris hefur vaxið ört undanfarin ár,“ er haft eftir kaupandanum og gleðilegt til þess að vita í heimi þar sem ris virðist engan veginn sjálfsagt.
Á gráa svæðinu Bankahólfið Markaðir Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Sjá meira