Strákarnir taka við af Sævari 25. júlí 2007 00:01 Axel Gomez og Hermann Hauksson sjá um daglegan rekstur verslunarinnar. Axel er nú í Mílanó, þar sem hann treystir böndin við birgja. MYND/Anton Hermann Hauksson og Axel Gomez, sem lengi hafa starfað í verslun Sævars Karls, eru meðal nýrra eigenda verslunarinnar og munu sjá um daglegan rekstur. Verslun Sævars er nú að sextíu prósenta hlut í eigu Vesturhafnar, eignarhaldsfélags Páls Kolbeinssonar, Hermanns, Axels og tengdra aðila. Fjörutíu prósenta hlutur er í eigu Arev N1, eignarhaldsfélags Jóns Scheving Thorsteinssonar. „Við Axel berum sömu ábyrgð og sjáum um daglegan rekstur,“ segir Hermann Hauksson, einn nýrra eigenda verslunar Sævars Karls og starfsmaður til fjölda ára. Hermann segir allar breytingar verða smávægilegar; til að mynda eigi að leggja enn meiri áherslu á kvenfatatísku og föt fyrir yngra fólk, auk þess sem stefnt sé að því að auka úrval fatnaðar frá ítalska framleiðandanum Prada. „Það er ekki hægt að bylta svona verslun. Reksturinn byggist á rótgrónu og viðkvæmu sambandi við okkar kúnna. Við munum halda merki Sævars á lofti. Hann verður okkur áfram innan handar og okkar mentor um ókomna tíð.“ Samkvæmt heimildum Markaðarins kostaði verslun Sævars um sex hundruð milljónir króna. Hermann segir þær hugmyndir ekki endilega fjarri lagi, en tekur þó fram að húsnæðið hafi verið dýrara en reksturinn. Héðan og þaðan Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Sjá meira
Hermann Hauksson og Axel Gomez, sem lengi hafa starfað í verslun Sævars Karls, eru meðal nýrra eigenda verslunarinnar og munu sjá um daglegan rekstur. Verslun Sævars er nú að sextíu prósenta hlut í eigu Vesturhafnar, eignarhaldsfélags Páls Kolbeinssonar, Hermanns, Axels og tengdra aðila. Fjörutíu prósenta hlutur er í eigu Arev N1, eignarhaldsfélags Jóns Scheving Thorsteinssonar. „Við Axel berum sömu ábyrgð og sjáum um daglegan rekstur,“ segir Hermann Hauksson, einn nýrra eigenda verslunar Sævars Karls og starfsmaður til fjölda ára. Hermann segir allar breytingar verða smávægilegar; til að mynda eigi að leggja enn meiri áherslu á kvenfatatísku og föt fyrir yngra fólk, auk þess sem stefnt sé að því að auka úrval fatnaðar frá ítalska framleiðandanum Prada. „Það er ekki hægt að bylta svona verslun. Reksturinn byggist á rótgrónu og viðkvæmu sambandi við okkar kúnna. Við munum halda merki Sævars á lofti. Hann verður okkur áfram innan handar og okkar mentor um ókomna tíð.“ Samkvæmt heimildum Markaðarins kostaði verslun Sævars um sex hundruð milljónir króna. Hermann segir þær hugmyndir ekki endilega fjarri lagi, en tekur þó fram að húsnæðið hafi verið dýrara en reksturinn.
Héðan og þaðan Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Sjá meira