Grátkórinn 15. júní 2007 05:45 Kristján Gunnarsson Vaxtaumræðan tekur oft á sig furðulegustu myndir. DV lét Kristján Gunnarsson, formann Starfsgreinasambandins, mala um okurvexti bankanna og lágt viðskiptasiðferði þar sem viðskiptabankarnir nauðbeygi fólk til að taka yfirdráttarlán. Staðreyndin er hins vegar sú að það eru allir sem þurfa að greiða háa vexti í þessu landi hvort sem það eru einstaklingar eða fyrirtækin stór og smá. Stýrivextir Seðlabankans eru yfir 14 prósent og dráttarvextir 25 prósent. Það er eins svo að formaðurinn álíti að fólk hafi ekkert val um það hvort það eyði um efni fram eða ekki. Hvernig væri nú að verkalýðsforkólfar kenndu fólki að líta í eiginn barm og ráðleggðu því að spara þar sem nú fást 14 prósent vextir á peningamarkaðsreikningum. Nú í góðærinu er rétti tíminn til að snúa vörn í sókn og hefna sín á bönkunum.Vill á sig blómum bætaSkoski auðkýfingurinn Tom Hunter, Baugur, breski fjárfestirinn Kevin Stanford, sem fer með hlut í breska fjárfestingafélaginu Unity Investments í félagi við Baug og FL Group, Kaupþing og Bank of Scotland hafa minnkað við sig í bresku gripið- og greitt keðjunni Booker. Söluandvirðið nemur 29,6 milljónum punda, jafnvirði 3,7 milljörðum króna og ætla fjárfestarnir að nýta fjármagnið til að hindra yfirtöku bresku stórmarkaðakeðjunnar Tesco á skosku garðvörukeðjunni Dobbies, að sögn breska viðskiptablaðsins Financial Times. Hunter, sem á garðvöruverslanirnar Wyevale Garden Centres og Blooms of Bressingham í félagi við Baug, átti tæpan 10 prósenta hlut í Dobbies í síðustu viku en bætti við sig í vikunni og situr nú á rétt rúmum fimmtungi hlutabréfa. Markaðir Peningaskápurinn Tengdar fréttir Eik blæs í herlúðra Eik Banki, stærsti banki Færeyja, ætlar að selja nýtt hlutafé í aðdraganda skráningar í Kauphöll Íslands og Kauphöllina í Kaupmannahöfn. Upphæðin, sem Eik hyggst safna, er á bilinu 5,1-6,6 milljarðar króna og hafa núverandi hluthafar kauprétt að öllum bréfunum. Útboðið er aö fullu sölutryggt miðað við lægri mörk þess. 15. júní 2007 05:30 Ágæt viðskipti með Century Viðskipti með bréf Century Aluminum á fyrsta viðskiptadegi félagsins á First North markaðnum í gær námu fjörutíu milljónum. Century er fyrsta bandaríska félagið sem er skráð á íslenskan hlutabréfamarkað. 15. júní 2007 06:00 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira
Vaxtaumræðan tekur oft á sig furðulegustu myndir. DV lét Kristján Gunnarsson, formann Starfsgreinasambandins, mala um okurvexti bankanna og lágt viðskiptasiðferði þar sem viðskiptabankarnir nauðbeygi fólk til að taka yfirdráttarlán. Staðreyndin er hins vegar sú að það eru allir sem þurfa að greiða háa vexti í þessu landi hvort sem það eru einstaklingar eða fyrirtækin stór og smá. Stýrivextir Seðlabankans eru yfir 14 prósent og dráttarvextir 25 prósent. Það er eins svo að formaðurinn álíti að fólk hafi ekkert val um það hvort það eyði um efni fram eða ekki. Hvernig væri nú að verkalýðsforkólfar kenndu fólki að líta í eiginn barm og ráðleggðu því að spara þar sem nú fást 14 prósent vextir á peningamarkaðsreikningum. Nú í góðærinu er rétti tíminn til að snúa vörn í sókn og hefna sín á bönkunum.Vill á sig blómum bætaSkoski auðkýfingurinn Tom Hunter, Baugur, breski fjárfestirinn Kevin Stanford, sem fer með hlut í breska fjárfestingafélaginu Unity Investments í félagi við Baug og FL Group, Kaupþing og Bank of Scotland hafa minnkað við sig í bresku gripið- og greitt keðjunni Booker. Söluandvirðið nemur 29,6 milljónum punda, jafnvirði 3,7 milljörðum króna og ætla fjárfestarnir að nýta fjármagnið til að hindra yfirtöku bresku stórmarkaðakeðjunnar Tesco á skosku garðvörukeðjunni Dobbies, að sögn breska viðskiptablaðsins Financial Times. Hunter, sem á garðvöruverslanirnar Wyevale Garden Centres og Blooms of Bressingham í félagi við Baug, átti tæpan 10 prósenta hlut í Dobbies í síðustu viku en bætti við sig í vikunni og situr nú á rétt rúmum fimmtungi hlutabréfa.
Markaðir Peningaskápurinn Tengdar fréttir Eik blæs í herlúðra Eik Banki, stærsti banki Færeyja, ætlar að selja nýtt hlutafé í aðdraganda skráningar í Kauphöll Íslands og Kauphöllina í Kaupmannahöfn. Upphæðin, sem Eik hyggst safna, er á bilinu 5,1-6,6 milljarðar króna og hafa núverandi hluthafar kauprétt að öllum bréfunum. Útboðið er aö fullu sölutryggt miðað við lægri mörk þess. 15. júní 2007 05:30 Ágæt viðskipti með Century Viðskipti með bréf Century Aluminum á fyrsta viðskiptadegi félagsins á First North markaðnum í gær námu fjörutíu milljónum. Century er fyrsta bandaríska félagið sem er skráð á íslenskan hlutabréfamarkað. 15. júní 2007 06:00 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira
Eik blæs í herlúðra Eik Banki, stærsti banki Færeyja, ætlar að selja nýtt hlutafé í aðdraganda skráningar í Kauphöll Íslands og Kauphöllina í Kaupmannahöfn. Upphæðin, sem Eik hyggst safna, er á bilinu 5,1-6,6 milljarðar króna og hafa núverandi hluthafar kauprétt að öllum bréfunum. Útboðið er aö fullu sölutryggt miðað við lægri mörk þess. 15. júní 2007 05:30
Ágæt viðskipti með Century Viðskipti með bréf Century Aluminum á fyrsta viðskiptadegi félagsins á First North markaðnum í gær námu fjörutíu milljónum. Century er fyrsta bandaríska félagið sem er skráð á íslenskan hlutabréfamarkað. 15. júní 2007 06:00