Úrvalsvísitalan sexfaldast á öldinni 6. júní 2007 00:01 Björgólfur Guðmundsson og Sigurjón Þ. Árnason Hlutabréf í Landsbankanum hafa ríflega tífaldast á öldinni. Þeir sem hafa átt og fjárfest í hlutabréfum á undanförum árum getað ekki kvartað yfir árangrinum. Frá ársbyrjun 2001 hefur Úrvalsvísitalan hækkað um 519 prósent. Á rúmum tveimur árum hefur vísitalan skilað um eitt hundrað prósenta ávöxtun og yfir fimmtíu prósenta ávöxtun frá því í byrjun ágúst á síðasta ári þegar vísitalan fór í lægsta punkt eftir umrótið á innlendum fjármálamarkaði. Fjármálafyrirtæki og rekstrarfélög hafa drifið hækkanir á innlendum hlutabréfamarkaði áfram á þessum tíma og aukið markaðsvirði sitt margfalt umfram gengishækkanir. Sum félög hafa hækkað langt umfram Úrvalsvísitöluna á þessu tímabili. Hlutabréf í Bakkavör hafa, án arðgreiðslna, hækkað um 1.178 prósent og bréf í Landsbankanum um 958 prósent. Markaðsvirði alls hlutafjár í Kauphöll Íslands nam 397 milljörðum króna í árslok 2000 en stóð í 3.482 milljörðum í lok maí, sem er þreföld áætluð verg landsframleiðsla á síðasta ári. Nú er svo komið að þrjú stærstu fyrirtækin í Kauphöllinni; Kaupþing, Landsbankinn og Glitnir, eru öll metinn á yfir fjögur hundruð milljarða og Exista, sem er fjórða verðmætasta fyrirtækið, nálgast óðfluga 400 milljarða múrinn. Ljóst er að vægi fjármálafyrirtækja á hlutabréfamarkaði mun aukast enn frekar á næstu mánuðum. Verðþróun einstakra fyrirtækja úr þeim geira mun ráða miklu um þróun Úrvalsvísitölunnar á komandi misserum. Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira
Þeir sem hafa átt og fjárfest í hlutabréfum á undanförum árum getað ekki kvartað yfir árangrinum. Frá ársbyrjun 2001 hefur Úrvalsvísitalan hækkað um 519 prósent. Á rúmum tveimur árum hefur vísitalan skilað um eitt hundrað prósenta ávöxtun og yfir fimmtíu prósenta ávöxtun frá því í byrjun ágúst á síðasta ári þegar vísitalan fór í lægsta punkt eftir umrótið á innlendum fjármálamarkaði. Fjármálafyrirtæki og rekstrarfélög hafa drifið hækkanir á innlendum hlutabréfamarkaði áfram á þessum tíma og aukið markaðsvirði sitt margfalt umfram gengishækkanir. Sum félög hafa hækkað langt umfram Úrvalsvísitöluna á þessu tímabili. Hlutabréf í Bakkavör hafa, án arðgreiðslna, hækkað um 1.178 prósent og bréf í Landsbankanum um 958 prósent. Markaðsvirði alls hlutafjár í Kauphöll Íslands nam 397 milljörðum króna í árslok 2000 en stóð í 3.482 milljörðum í lok maí, sem er þreföld áætluð verg landsframleiðsla á síðasta ári. Nú er svo komið að þrjú stærstu fyrirtækin í Kauphöllinni; Kaupþing, Landsbankinn og Glitnir, eru öll metinn á yfir fjögur hundruð milljarða og Exista, sem er fjórða verðmætasta fyrirtækið, nálgast óðfluga 400 milljarða múrinn. Ljóst er að vægi fjármálafyrirtækja á hlutabréfamarkaði mun aukast enn frekar á næstu mánuðum. Verðþróun einstakra fyrirtækja úr þeim geira mun ráða miklu um þróun Úrvalsvísitölunnar á komandi misserum.
Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira