Kyn fóstra greint eftir sex vikur 17. maí 2007 10:00 sex vikna gamalt fóstur. Sölufyrirtækið segist geta sagt til um kyn sex vikna fósturs með allt að 98 prósent vissu sé leiðbeiningunum fylgt. MYND/Getty Hægt er að greina kyn fósturs eftir aðeins sex vikna meðgöngu með nýlegri tækni sem gagnrýnendur segja hafa í för með sér alvarlegar siðferðislegar spurningar. Prófið, sem kallast „Bleikt eða blátt,“ gengur þannig fyrir sig að kaupandi pantar pakka af netinu sem inniheldur sérstakt kort til að setja blóðdropa úr móðurinni á. Kortið er síðan sent til sölufyrirtækisins sem rannsakar blóðið og sendir niðurstöður til baka nokkrum dögum síðar. Tæknin gengur út á að rannsaka DNA úr fóstrinu sem berst út í blóð móðurinnar. Sé hægt að greina Y-litninga í því er um strák að ræða. Prófið er ekki markaðssett sem læknifræðislegt heldur út frá upplýsingagildi og fellur þar af leiðandi ekki undir eftirlit heilbrigðisyfirvalda. „Við erum að reyna að brúa bilið milli vísinda og neytenda,“ segir David Nicholson, forstjóri DNA Worldvide sem býður nú upp á þessa þjónustu. Gagnrýnendur tækninnar hafa áhyggjur af því að slíkar upplýsingar snemma á meðgöngu gætu leitt til þess að foreldrar fari frekar í fóstureyðingu sé fóstrið ekki af því kyni sem þau vildu. Einnig sé þetta skref í áttina að því að einn dag muni foreldrar geta valið eiginleika barns síns. Einnig hafa sumir vísindamenn lýst yfir efasemdum með áreiðanleika prófsins þar sem óvíst sé að nóg af erfðaefni fóstursins sé í blóði móðurinnar svo snemma. Vísindi Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Fleiri fréttir Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Sjá meira
Hægt er að greina kyn fósturs eftir aðeins sex vikna meðgöngu með nýlegri tækni sem gagnrýnendur segja hafa í för með sér alvarlegar siðferðislegar spurningar. Prófið, sem kallast „Bleikt eða blátt,“ gengur þannig fyrir sig að kaupandi pantar pakka af netinu sem inniheldur sérstakt kort til að setja blóðdropa úr móðurinni á. Kortið er síðan sent til sölufyrirtækisins sem rannsakar blóðið og sendir niðurstöður til baka nokkrum dögum síðar. Tæknin gengur út á að rannsaka DNA úr fóstrinu sem berst út í blóð móðurinnar. Sé hægt að greina Y-litninga í því er um strák að ræða. Prófið er ekki markaðssett sem læknifræðislegt heldur út frá upplýsingagildi og fellur þar af leiðandi ekki undir eftirlit heilbrigðisyfirvalda. „Við erum að reyna að brúa bilið milli vísinda og neytenda,“ segir David Nicholson, forstjóri DNA Worldvide sem býður nú upp á þessa þjónustu. Gagnrýnendur tækninnar hafa áhyggjur af því að slíkar upplýsingar snemma á meðgöngu gætu leitt til þess að foreldrar fari frekar í fóstureyðingu sé fóstrið ekki af því kyni sem þau vildu. Einnig sé þetta skref í áttina að því að einn dag muni foreldrar geta valið eiginleika barns síns. Einnig hafa sumir vísindamenn lýst yfir efasemdum með áreiðanleika prófsins þar sem óvíst sé að nóg af erfðaefni fóstursins sé í blóði móðurinnar svo snemma.
Vísindi Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Fleiri fréttir Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Sjá meira