Peningaskápurinn... 3. febrúar 2007 00:01 Neytendaþrýstingur á netinuTölvupóstur gengur nú manna í millum þar sem neytendur eru hvattir til að fylgjast með þeim birgjum sem vörur frá hafa hækkað að undanförnu. Síðan fylgir langur listi af ýmis konar þekktum neysluvörum sem eiga það allar sameiginlegt að vera innfluttar, framleiddar úr innfluttri vöru eða vera innlendar landbúnaðarvörur. Margir birgjar verslana barma sér undan þessari nýstárlegu neytendavakningu og benda á þá glímu sem fylgir óstöðugri mynt og samningsbundnum verðhækkunum til bænda. Hitt er ljóst að yfir þeim voma vökulli augu en oft áður, enda íslenskir neytendur ekki þekktir að mikilli verðvitund, sérstaklega þeir sem ólust úpp á verðbólguárunum. Rokur um okurMikill hagnaður bankanna hefur farið fyrir brjóstið á mörgum. Mikill hagnaður á sér ekki langa sögu í rekstri íslenskra fyrirtækja og stutt síðan að allur hagnaður var afgreiddur sem illa fengið fé. Hagnaður er lífsnauðsynlegur fyrirtækjum og án hans hrörna þau og fara á hausinn.Þegar fyrirtæki hagnast, gera þau eitthvað við hagnaðinn. Hluti fer til hluthafa og hluti í nýjar fjárfestingar sem aftur skapar vinnu og tækifæri. Þannig virkar nú þessi hringrás og fyrir þá sem hugsa meira á þeim nótunum er hagnaðurinn frekar jákvætt fyrirbæri. Árferði í rekstri virðist víðar gott en hér og skila til að mynda olíufélög heimsins nú methagnaði hvert af öðru. Google skilaði líka methagnaði og spurning á hverjum þeir eru að okra? Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Neytendaþrýstingur á netinuTölvupóstur gengur nú manna í millum þar sem neytendur eru hvattir til að fylgjast með þeim birgjum sem vörur frá hafa hækkað að undanförnu. Síðan fylgir langur listi af ýmis konar þekktum neysluvörum sem eiga það allar sameiginlegt að vera innfluttar, framleiddar úr innfluttri vöru eða vera innlendar landbúnaðarvörur. Margir birgjar verslana barma sér undan þessari nýstárlegu neytendavakningu og benda á þá glímu sem fylgir óstöðugri mynt og samningsbundnum verðhækkunum til bænda. Hitt er ljóst að yfir þeim voma vökulli augu en oft áður, enda íslenskir neytendur ekki þekktir að mikilli verðvitund, sérstaklega þeir sem ólust úpp á verðbólguárunum. Rokur um okurMikill hagnaður bankanna hefur farið fyrir brjóstið á mörgum. Mikill hagnaður á sér ekki langa sögu í rekstri íslenskra fyrirtækja og stutt síðan að allur hagnaður var afgreiddur sem illa fengið fé. Hagnaður er lífsnauðsynlegur fyrirtækjum og án hans hrörna þau og fara á hausinn.Þegar fyrirtæki hagnast, gera þau eitthvað við hagnaðinn. Hluti fer til hluthafa og hluti í nýjar fjárfestingar sem aftur skapar vinnu og tækifæri. Þannig virkar nú þessi hringrás og fyrir þá sem hugsa meira á þeim nótunum er hagnaðurinn frekar jákvætt fyrirbæri. Árferði í rekstri virðist víðar gott en hér og skila til að mynda olíufélög heimsins nú methagnaði hvert af öðru. Google skilaði líka methagnaði og spurning á hverjum þeir eru að okra?
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira