Áfengissala tvöfaldast nú fyrir áramótin 29. desember 2006 18:59 Allmargir skála í freyðivíni og smyrja talfærin til að kveðja gamla árið. Salan hjá ÁTVR er rösklega tvöfalt meiri fyrir þessa síðustu helgi ársins en aðrar helgar. Flöskurnar eru þó ekki svo miklu fleiri - en vínið er betra. Og þar með dýrara. Margir skála í höfugum drykkjum til að kveðja gamla árið og tugir þúsunda flaskna verða líklega seldar hjá ÁTVR í dag og á morgun. Þó er það ekki svo að miklu fleiri flöskur séu keyptar þessa dagana, heldur dýrari. Sum sé, færri flöskur en betri vín. Og það er engin kreppa í áfengissölu, það sem af er desember er tíu prósent meiri sala en í fyrra. En eins og á öðrum árstímum er uppistaðan í fljótandi fæðu um áramótin bjór og vín, sterkt áfengi er á undanhaldi. "Sterk vín sem voru uppundur helmingur af sölunni fyrir 30 árum eru orðin 2-3% af heildarsölu ÁTVR," segir Gissur Kristinsson vínsérfræðingur hjá ÁTVR, og svo drekkur þjóðin auðvitað gríðarlegt magn af freyðivíni til að fagna nýju ári. Fréttir Innlent Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Sjá meira
Allmargir skála í freyðivíni og smyrja talfærin til að kveðja gamla árið. Salan hjá ÁTVR er rösklega tvöfalt meiri fyrir þessa síðustu helgi ársins en aðrar helgar. Flöskurnar eru þó ekki svo miklu fleiri - en vínið er betra. Og þar með dýrara. Margir skála í höfugum drykkjum til að kveðja gamla árið og tugir þúsunda flaskna verða líklega seldar hjá ÁTVR í dag og á morgun. Þó er það ekki svo að miklu fleiri flöskur séu keyptar þessa dagana, heldur dýrari. Sum sé, færri flöskur en betri vín. Og það er engin kreppa í áfengissölu, það sem af er desember er tíu prósent meiri sala en í fyrra. En eins og á öðrum árstímum er uppistaðan í fljótandi fæðu um áramótin bjór og vín, sterkt áfengi er á undanhaldi. "Sterk vín sem voru uppundur helmingur af sölunni fyrir 30 árum eru orðin 2-3% af heildarsölu ÁTVR," segir Gissur Kristinsson vínsérfræðingur hjá ÁTVR, og svo drekkur þjóðin auðvitað gríðarlegt magn af freyðivíni til að fagna nýju ári.
Fréttir Innlent Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Sjá meira