Myndavélar ná ekki brennuvörgum 29. desember 2006 18:30 Á annan tug eftirlitsmyndavéla eru á hafnarsvæðinu í Vestmannaeyjum. Það er þó útilokað að þær hefðu getað náð myndum af brennuvarginum, eða vörgunum í Eyjum þar sem linsum vélanna er öllum beint á haf út. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær hafa ellefu íkveikjur verið á hafnarsvæðinu í Eyjum á umliðnum sex árum, næstum tvær á ári. Þetta er allt frá íkveikju í geymslugámi í stórbruna með verulegu eignatjóni. Allar þessar íkveikjur eru óupplýstar. Það vekur nokkra athygli í ljósi allra þeirra eftirlitgsmyndavéla sem eru á hafnarsvæðinu. Fréttaritara Stöðvar 2 í Vestmannaeyjum tókst að telja að minnsta kosti ellefu við höfnina - flestar beina þær linsum á haf út. Að sögn Ólafs Kristinssonar, hafnarstjóra í Eyjum er þetta eftirlitskerfi hluti af því að fá vottun á höfnina í samræmi við EES skilmála. Þær eiga að beinast fyrst og fremst að sjóhlið bryggnanna. 'Olafur telur ólíklegt að þetta eftirlitskerfi hefði getað náð myndum af brennuvörgunum, bæði vegna þess hversu takmarkað og sérhæft það er ogvegna þess að uppsetningu og vottun þess er enn ekki lokið. En forsvarsmenn þeirra fyrirtækja sem eru með rekstur við höfnina hafa hug á því að koma sér upp eigin efitrlitsmyndakerfi. Tvö fyrirtækjanna, Ísfélagið og Vinnslustöðin, hafa þegar komið sér upp myndavélum en þær ná aðeins til hluta athafnasvæðisins, enn sem komið er. Fréttir Innlent Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Fleiri fréttir Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Sjá meira
Á annan tug eftirlitsmyndavéla eru á hafnarsvæðinu í Vestmannaeyjum. Það er þó útilokað að þær hefðu getað náð myndum af brennuvarginum, eða vörgunum í Eyjum þar sem linsum vélanna er öllum beint á haf út. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær hafa ellefu íkveikjur verið á hafnarsvæðinu í Eyjum á umliðnum sex árum, næstum tvær á ári. Þetta er allt frá íkveikju í geymslugámi í stórbruna með verulegu eignatjóni. Allar þessar íkveikjur eru óupplýstar. Það vekur nokkra athygli í ljósi allra þeirra eftirlitgsmyndavéla sem eru á hafnarsvæðinu. Fréttaritara Stöðvar 2 í Vestmannaeyjum tókst að telja að minnsta kosti ellefu við höfnina - flestar beina þær linsum á haf út. Að sögn Ólafs Kristinssonar, hafnarstjóra í Eyjum er þetta eftirlitskerfi hluti af því að fá vottun á höfnina í samræmi við EES skilmála. Þær eiga að beinast fyrst og fremst að sjóhlið bryggnanna. 'Olafur telur ólíklegt að þetta eftirlitskerfi hefði getað náð myndum af brennuvörgunum, bæði vegna þess hversu takmarkað og sérhæft það er ogvegna þess að uppsetningu og vottun þess er enn ekki lokið. En forsvarsmenn þeirra fyrirtækja sem eru með rekstur við höfnina hafa hug á því að koma sér upp eigin efitrlitsmyndakerfi. Tvö fyrirtækjanna, Ísfélagið og Vinnslustöðin, hafa þegar komið sér upp myndavélum en þær ná aðeins til hluta athafnasvæðisins, enn sem komið er.
Fréttir Innlent Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Fleiri fréttir Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Sjá meira